Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 29

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 29
Æ G I R 23 Tafla VIII. Síldarverksmiðjurnar 1940. Síldarverksmiöjan, Akranesi .................... Sildarverksmiöja (). Jóhanness., Vatneyri ...... Síldar- og fiskimjölsverksmiðja, Bildudal ...... Rikisverksmiöjan, Flateyri ..................... Verksmiðja h.f. Kveldúlfur, Hestevri ........... Ól. A. Guðm.ss., Ingólfsfiröi....... li.f. Djúpavík, Djúpuvik ........... Ríkisverksmiðjurnar, Siglufirði................. Verksmiðja Siglufj.kaupst. (Grána), Siglufirði .. — — (Rauðka), Siglufirði. h.f. Kveldúlfur, Hjaitevri.......... Sildaroliuverksmiðja li.f., Dagverðareyri....... Verksmiðja h.f. Ægir, Krossanesi................ síldarverksin.fél. á Húsavík........ ríkisins S. R. R., Raufarhöfn....... li.f. síldarverksm., Seyðisfirði.... f óðurmjölsverksm. Norðfj., Neskaupst........... Samtals hl. 1940 1939 Samtals hl. Af innl. skipum hl. Af erl. skipum hl. Samtals hl. 11 407 )) 11 407 16 322 21 211 )) 21 211 )) 6 067 )) 6 067 )) 67 256 » 67 256 3 935 45 858 18199 64 057 )) 9 205 )) 9 205 )) 269 111 13 896 283 007 133 628 739 765 10 395 750 160 385 735 29 653 )) 29 653 11 722 82 858 )) 82 858 38 495 245 429 146 701 392 130 247 723 96158 9 353 105 511 56 319 115509 435 115 944 98 398 30 870 491 31 361 21 200 377 317 11 928 389 245 89 818 31 680 15 925 47 605 36 764 34 324 35 737 70 061 29 771 2 213 678 263 060 2 476 738 1 169 830 það magn, sem alls var landað þar, ^297 ilil.i) (6198 mál). Sömuleiðis tóku verksmiðjurnar á Vatneyri við Patreks- íjörð og á Bíldudal á móti nokkru af síld til bræðslu, sú fyrri alls 21 211 þþ (14141 mál), en sú síðari 6 067 lil. (4 045 mál). Hvorug þessara verksmiðja liafði aður veitt síld móttöku til óræðslu, þar sem Vatneyrarverksmiðjan var byggð eingöngu með karfavinnslu fyrir augum, en Bíldudalsverksmiðjan sem fiskimjölsverksmiðja. Þá var veiðibann sett á í annað sinn, fú þess að gefa verksmiðjunum tækifæri úl að Iireinsa úr þrónum og forða þannig síldinni frá skemmdum. Það gefur að skilja, að þar sem síldin lá svo lengi í þróm verksmiðjanna sem raun varð á, þá gekk vinnsla hennar all mikið 1) Mismunurinn á þessari lölu og töflunni er reknetasíld úr Faxaflóa. verr en ella, og urðu talsverðar tafir af þessum orsökum. En einnig liafði liin óvenjulega mikla fita síldarinnar í sumar þau álirif, að illa gekk að vinna hana. Það lætur að líkum, að eftir annað eins sumar og þetta var fyrir síldveiði- flotann og eftir þá reynslu, sem fékkst með löndun og geymslu á síldinni, komi fram æði háværar raddir um endurbæt- ur á því fvrirkomulagi, sem er á þessum málum. Tillögur liafa komið fram, sem aðal- lega ganga í tvær áttir. Önnur er sú, að byggja nýjar verksmiðjur í viðbót og auka þannig afköstin. Hin er á þá leið að koma i veg fyrir hin stórkostlegu vinnslutöp sem óbjákvæmilega verða, þegar unnin er skemmd síld, og auka afköst á þann hátt Tillagan um byggingu nýrrar verk- smiðju kom frá útgerðarm. sjálfum, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.