Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 31

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 31
Æ G I R 25 * Tafla IX. Síldveiðin 1940. tc ra lO 3 2 02 2 *02 02 l ‘S .a ~ c 3 <U cn > 'B £ C/3 02 Xlatje: b 3 >i O *<u c/3 g rt xö 8 -c t* ■—* CQ ‘02 tn. tn. tn. tn. tn. tn. tn. hl. Vestíirðir og Strandir » 3 355 » » )) 551 3 906 450 803 Siglufjörður, Sauðárkr., Hofsós .. iii 48 927 16 205 1 673 2 341 972 70 529 862 671 Eyjafjörður, Húsavik, Raufarhöfn » 8 673 4 988 39 )) 1 232 14 932 1 034 191 Austfirðir » )) )) )) )) )) )) 117 666 Sunnlendingafjórðungur » )) » )) )) 600 600 11 407 Lokaskýrsla 1940 411 60 955 21193 1 712 2 341 3 355 89 967 2 476 738 — 1939 68 514 79 269 37 649 44 400 16166 14 992 260 990 1 169 830 — 1938 107 966 52 920 111 001 47 995 17 288 10 509 347 679 1 530 416 mjög í óvissu um sölu síldarinnar af þeim orsökum, sem um getur í upphafi þessa kafla. En er ríkisstjórnin hafði lekið á sig að ábyrgjast lágmarksverð til síldarsaltenda, er nam kr. 42 fyrir heiltunnu saltsíldar, var ekkert því til fyrirstöðu lengur, að söltun gæti hafizt, því nóg var til af síldinni. Eina salan á síld, sem tekizt hafði fyrir þennan tíma, var sala á 25 þús. tn. matjessíldar til Randaríkjanna. Tilraunir höfðu verið gerðar til að selja síld til Svíþjóðar, eu þar stóð á leyfi Euglendinga til að fá að flytja þangað þá 'síld, sem Svíar vildu kaupa. Þrátt fyrir þetta, liófst söltun þegar er leyfi Síldarútvegsnefndar var veitt. Að söltunin yrði á borð við það, sem hún hafði verið árið á undan, var að vísu útilokað, í fyrsta lagi vegna þess, að birgðir af tómum tunnum voru takmarkaðar. Var talið, að alls hefði verið til um 170 þús. tómar tunnur, er söltunin hófst, en miklir erfiðleikar voru á að fá keyptar tunnur utaulands þar sem England var eina landið, seni úér kom til greina. í öðru lagi hindraði ovissan um sölima söltun í eins stórum stíl og áður. l Alls nam þvi söítunin aðeins 89 967 tn. á móti 260 990 tn. á fyrra ári og 347 679 tn. árið 1938. Um leið og Síldarútvegsnefnd leyfði söltun, setti hún einnig lágmarksverð á l’ersksíld lil söltunar og sömuleiðis á saltaða sild til útflutnings. Eftirfylgj- andi tafla sýnir þetta lágmarksverð, og til samanhurðar verðið eins og það var ákveðið á fyrra ári. Eins og taflan sýnir, er verðið breyti- legt eftir verkunaraðferðum. Það gefur að skilja, að misjafnlega mikið fer í Iiinar einstöku verkunaraðferðir. I ár voru það einkum 2, sem mest af sild- iuni var verkað í, en það var hausskorin og slógdregin saltsíld (Svíasíld) og Mat- jes. Verðið hefir hækkað æðimikið samanborið við fyrra ár. Á fersksíld- inni nemur hækkunin milli 80 og 90%, en útflutningsverðið er um það bil þre- falt á við árið áður. Þess ber þó að geta, að þessi verðákvörðun nefndarinnar gat ekki staðizt þegar til kom, þar eð verðið, sem fékkst fyrir síldina, varð ekki eins hátt og gerl hafði verið ráð fyrir. Reyndar hefir verðið á matjessíldinni staðizt og mun meira að segja hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.