Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 32

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 32
26 Æ G I R Taila. X. Lágmarksverð sett af Síldarútvegsnefnd á fersksíld til söltunar og síld til útflutnings 1939 og 1940. 1940 1939 Magn I'ersksíldar- Útflutnings- Fersksildar- Útfl.verð Verkunaraðferð kg verð kr. verð kr. verð kr. kr. 1. Venjuleg saltsíld 90 18.00 57.65 9.75 26.24 2. Magadregin saltsíld 90 19.36 61.75 10.50 28.40 3. Stór saltsíld 90 19.27 63.52 10.45 29.30 4. Hausskorin og slógdregin saltsíld 100 22.59 69.31 12.25 32.36 5. Hausskorin og slægð saltsíld 100 23.42 76.29 12.70 35.98 tí. Kverkuð krvddsíld 95 19.83 73.26 10.75 35.08 7. Hausskorin kryddsíld 95 22.32 78.44 12.10 37.86 8. Hausskorin og slógdregin kryddsild ... 95 25.08 83.03 13.60 40.30 9. Hausskorin og slægð kryddsíld 95 25.82 84.76 14.00 41.20 10. Hausskorin svkursild 95 22.32 72.37 12.10 34.80 11. Hausskorin og slógdregin sykursild .... 95 25.08 76.96 13.60 37.24 12. Flökuð sild 100-110 34.12 103.11 18.50 50.05 13. Matjessíld 100 22.50 78.85 )) » fengizt eitllivað hærra verð fyrir hana en gert var ráð fyrir. Sviasíldin seldisl aftur á móti fyrir talsverl lægra verð en gerl liafði verið ráð fyrir. Stöðugar samningaumleitanir fóru fram allt sumarið út af sölu á síld lil Svíþjóðar, en þar sem Bretar vildu ekki leyfa flutning á síld þangað, gal eigi orðið neitl úr þeirri söln. Það var fyrst i byrjun des., sem þetla leyfi fékkst og þá aðeins fyrir 45 þús. tn. En það skil- yrði var setl fyrir þessari leyfisveitingu, að flutningar síldarinnar færi fram um Petsamo í Norður-Finnlandi. Þetta hafði óhjákvæmilega í för með sér mikla iiækkun á flutningskostnaðinum. Samn- ingar tókust á þeim grundvelli, að við hærum einlivern liluta af þessum aukna kostnaði, þannig að verðið lækkaði sem þvi næmi. Eiga Svíar að vera búnir að afskipa sildinni . og greiða andvirði hennar fyrir 1. marz, 1941. Endanlega var verðið ákveðið kr. 62.00 % tn. og er það allmikið lægra en útflutningsverðið, sem Síldarútvegsnefndin hafði ákveðið, sem var kr. 69.31, og gera má ráð fyrir, að enn Iiærra verð liefði fengizt, ef salan hefði farið fram þegar í sumar og yfir Gautahorg. Til U. S. A. hefir hausskorin síld aftur selzt á um og yfir 70 kr. fob. Sala á annari síld hefir yfirlei tt gengið vel, og t. d. hefir ekki verið hægt að fullnægja eftirspurninni frá Bandaríkj- unum að fullu, hvað snerlir flakaða og slógdregna sild. Matjessíldarsöltun á árinu var með jninnsta móti, eða aðeins 21 193 tn. á móti 37 645 tn. árið áður og 111 001 árið 1938. Nokkur sildveiði var stunduð i Faxa- flóa um vorið og framan af sumri, aðal- lega frá Akranesi. Var megnið af þeirri síld sem veiddist, fryst til beitu, en það, sem þótti óhæft til þess, látið i verk- smiðjuna til vinnslu. Um haustið er bátaflotinn kom af síldveiðum fyrir Norðurlandi, fóru margir bátar á rek- net í Faxaflóa og var nær því öll síld sem veiddist setl i frystingu. Söltun Faxasildar var aðeins smávægileg, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.