Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 42

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 42
36 Æ G I R Tafla XVI. Yfirlit yfir fiskbirgðir í landinu 31. desember 1940 og sama dag 4 síðastliðin ár, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna. Birgðirnar eru reiknaðar í smálestum miðað við fullverkaðan fisk. Stórf. Smáf. Ýsa Upsi Langa Keila Labri ÍH '9 rt C3 t/3 »—1 Pressu- fiskur Salt- fiskur Samtals Rej'kjavíkur 1 367 )) » 20 25 5 102 )) 87 20 1 626 ísafjaröar 70 )) )) 3 13 i 26 » 68 68 249 Akureyrar 9 )) )) )) » » 184 » 290 47 530 Seyðisfjarðar 159 6 1 )) » » 229 )) 251 53 699 Vestmannaeyja 85 )) )) 37 )) 39 )) )) » )) 161 Samtals 31. des. 1940 1 690 6 1 60 38 45 541 » 696 188 3 265 31. — 1939 3 901 89 9 783 71 14 3 244 17 1291 419 9 838 31. — 1938 905 708 1 672 73 3 101 )) 1 344 92 3 899 31. — 1937 935 51 6 175 69 6 271 )) 983 234 2 730 31. — 1936 8 255 491 )) 26 89 3 261 )) 301 155 9 581 8. Saltfiskssalan. Á árinu Iiefir sala á saltfiski verið þvi nær eingöngu í höndum Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. Það magn af saltfiski, sem var til út- flutnings á árinu, var með allra minnsta móti. Ársaflinn í salt varð aðeins 15 757 smál., en birgðir við áramótin 1939—40 voru 9 838 smál., og var þar af 1710 smál. pressufiskur og óverkaður salt- fiskur. Magn til útflutnings var þvi neðan við 25 þús. smál. Eins og tafla XVI ber með sér, böfðu fiskbirgðir aukizt allmikið á árinu 1939 og böfðu ekki verið meiri síðan í árs- lok 1935. En auk þess var ástandið i aðalsamkeppnislandi okkar, Noregi, þannig, að birgðir námu um áramót um 41 þús. smál., en allur afli þeirra á ár- inu 1939 hafði numið um 120 þús. smál. i salt. I Færeyjum voru aftur á móti birgðir með minnsta móti, eða aðeins 1 500 smál. Ef litið er á birgðirnar,. var útlitið því ekki glæsilegt. En þeir atburðir áttu eftir Tafla XVII. Fiskútflutningurinn 1938—1940 (miðað við verkaðan fisk). 1940 1939 1938 kg kg kg Janúar 4 214 216 1 172 161 782 397 Febrúar 2199530 711 503 1 025 650 Marz 9u m 2 586 975 4 517 610 Apríl 1 682 777 3 075 727 3 658 205 Maí 3535840 3 658 908 4 442 935 Júní 298 079 809 760 1 910 584 Júlí 142 984 1 480 127 3 252 013 Agúst 3 355 415 453 502 5 070 385 September.... 2204 702 2 928 125 2 497 566 Október 2168406 9 274 402 2 182 370 Nóvember .... 696300 3 146 805 2 337 475 Desember .... 2175 937 2 747 023 4 263 333 23588679 32 045 018 35 940 533 að ske, sem gerbreyttu öllum aðstæðum. Þegar Noregur flæktist inn i styrjöld- ina, fyrir aðgerðir binna tveggja herri- aðaraðila, fyrrihluta marzmánaðar, var um leið loku fyrir það skotið, að þeirra fiskur kæmi lil greina í samkeppninni um saltfiskmarkaðina. Ef atbugað er það, se.m áður var sagt um birgðirnár,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.