Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 49

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 49
Æ G I R 43 leikar voru á framkvæmd þessa verks, vegna þess hve botninn var harður og var því ekki nærri lokið á sumrinu. Yoru graftæki Reykjavíkurliafnar notuð við dýpkunina. Sildarverksmiðjur ríkisins hyggðu löndunarbryggju fvrir hina nýju verksmiðju. Yar hún 63 m. að lengd og 7.5 m breið. Lengd haussins er 27.5 m, en breidd 5 m. I Þorlákshöfn var hafnarbryggjan í Suðurvör lengd um 12.5 m og uppfylling gerð á skerinu fyrir sunnan vörina. Lengd bryggjunnar er nú 62 m, og nær hún fram að fjörumáli. Á 12 m lengd fremst er bryggjan 10 m breiC, en breikk- ar siðan að landi og er 20.5 breið efst. Á 50 m lengd frá landi er í innri hlið bryggjunnar 4 m breiður pallur, sem gert er ráð fvrir að nota megi við afgreiðslu smábáta. Á s. 1. sumri varð kostnaður rúmar 43 þús. kr., og hefir þá alls verið varið til þessa mannvirkis um 67 700 kr. Bátabryggjan í Norðurvör var breikk- uð um 4 m á 22 m lengd fremst, og er uú öll bryggjan 8 m breið, en lengd bennar 81 m. Þessi stækkun sl. ár kost- aði tæpar 5 þús. kr., en allur kostnaður við lendingarbætur í Norðurvör, frá því uð þar var hafin bryggjugerð, mun nú vera um 61 900 kr. I Keflavík var byggð ný bátabryggja a árinu. Er stæði hennar í bátakvínni við Áatnsnes, og er hún 28 m löng, en 7 m breið, og um 66 m langur og 6 m breiður vegur frá bryggjunni. Nær bryggjan að b7 m dýpi um lægstu fjöru. Verkinu mun ekki lokið fyrr en i ársbyrjun 1941. Kostnaður mun verða um 60 þús. kr. í Vogavík var framlengd bátabryggja. br bún 3.1 m breið, og er nú orðin 106 ui löng. Framlengingin kostaði um 16 800 krónur. I Reykjamk var lokið við uppfyllingu svæðisins milli gömlu uppfylliugarinnar og kolauppfyllingarinnar, fram af verka- mannaskýlinu og steinbryggjunni. Byrj- að var að undirbúa byggingu bryggju þar. 13. Vitabyggingar. Á árinu voru reistir 3 nýir vitar: á Rauðanesi við Borgarfjörð, á Kálfsham- arsnesi við Húnaflóa og á Straumnesi við Skagafjörð. Rauðaiiesvitinn stendur innst í Borgar- firði að norðanverðu, bér um bil and- spænis Borgarnesi. Hefir Borgarfjörður nú fengið 2 vita á 2 árum og er það mjög mikil bót, því að heita má, að öll leiðin utan úr fjarðarmynni og inn í botn sé allvel lýst. Ljósmagn vitans er 200 H.K. Byggingarkostnaður nam alls um 5 þús. krónum. Kálfshamarsvitinn var fyrst byggður árið 1913, en endurbyggður 1921. 1 sum- ar var byggður þar vitaturn um 14.5 m bár, við hliðina á gamla vitanum. Ljós- læki eru ekki væntanleg fyrr en á næsta sumri og verða væntanlega sett upp þá. Mun Ijósmagnið verða um 1500 H.K. í stað 460 H.K. áður. Samtímis aukningu Ijósmagnsins ætti hækkun vitans (gamla Ijóskerið stóð á jafnsléttu) að koma að góðu liði sem dagmerki fyrir Skallarif. Byggingarkostn. nam um 26 500 kr. og ljóstækin munu kosta svipaða upphæð. Straumnesvitinn í Skagafirði var reist- ur á sl. hausti, og' er ætlunin að nota ljós- tækin úr gamla Kálfshamarsvitanum í bann. Vitinn er um 6.5 m á hæð og stend- ur utarlega á Straumnesinu. Byggingar- kostnaður varð um 12 þús. kr. 14. Landhelgisg'æzlan. Frá því styrjöldin brauzt út bafa ekki verið nema 2 varðskip við gæzluna, þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.