Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 15

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 15
Æ G I R 9 flutningum. Saltfiskveiðar togaranna voru í mjög smáum stíl, eins og vikið er að á öðrum stað í yfirliti þessu. Ársafli í Hafnarfirði varð 590 smál. (3 098). Frá Reykjavík var útgerð með mesta uióti á verliðinni. Voru þar alls 58 skip á móti aðeins 32 árið áður. Aftur á móti var áhöfn þessara skipa aðeins 590, en ~88 árið áður, og stafar fækkunin af því, að allir togararnir voru í isfisks- flutningum og sömuleiðis mörg af línu- veiðagufuskipunum. Bátaflotinn stækk- ur nú óðum i Reykjavík og var nú 13 vélb. vfir 12 smál. fleira en árið áður °g 5 undir 12 smál. Af línuveiðaskipun- um voru aðeins 5, sem stunduðu þorsk- veiðar, en hin 5 keyplu fisk og fluttu út í ís. Vélbátarnir stunduðu vfirleitt meira hotnvörpu- og dragnótaveiðar í Reykja- vik en í öðrum veiðistöðvum við Faxa- flóa. Þegar flest var, stunduðu 13 hátar dragnótaveSði og (5 þotnvörpuveiði, -en uðeins 8 lóða- eða netjaveiði. Einn vél- kátur var í isfisksflutningum. Afli var mjög misjafn hjá Reykjavíkurhátunum. Ársafli i salt var liverfandi lítill, eða 159 smál. (5 642), þar sem nær því allur afl- inn var fluttur út i is, settur í liraðfrysti- þús eða hafður nýr til neyzlu innanhæj- ar. Ftgerðin á Akranesi var svipuð nú og arið áður. Aflahrögð voru heldur rýr á vertíðinni, en hásetahlutir urðu þó all- mikið hærri en undanfarin ár, vegna þess að fiskurinn var yfirleitt seldur í Js til útflutnings. Einnig munu bátar al- mennt hafa farið fleiri róðra nú en nokkru sinni fyrr. Hlutir voru frá 1500 -—2500 kr. Reknetjaveiði var stunduð af - bátum í apríl og öfluðu þeir mjög sæmilega. Var síldin ý.mist fryst til beitu c^a sett í verksmiðjuna. Ársafli var 1 156 sniál. (2 473). Mælingar á fiski og lifrar- magni sýndu eftirfarandi: Ur 600 kg af fiski fengust: 15. febrúar 29. — 20. marz .. 31,— 30. apríl .. 15. maí ... . 73 fiskar . 85 — . 84 — . 80 — . 93 — . 95 — 43 litrar lifur 39 - — 41 — — 36 - — 24 — — 23 — Yfirleitt var fiskurinn allmikið vænni nú á vertíðinni en á fyrra ári og lifrar- magnið töluvert meira. Á Stapa var einum bát færra að þessu sinni en árið áður. Ársafli nam 34 smál. (31). Bátatala á Hjallasandi var á vertíð- inni hin sama og árið áður, en i stað 3 opinna vélb. voru nú 6, en aftur á móti enginn árahátur, en þeir voru 3 áður. Vetrarvertíð var aflar^æ og var hæsti hlutur aðeins um 400 kr. Ársafli varð 139 smál. (284). í Ólafsvík fer nú útgerð vaxandi og má vafalaust þakka það hraðfrystihús- inu, sem þar hefir verið reist. Heildar- tala báta, sem stunduðu veiðar þaðan, var þó ekki hærri nú en á fyrra ári, en stærri bátunum fjölgaði á kostnað hinna minni, þannig að í stað 1 vélh. minni en 12 smál. voru nú 3 og auk þess 1 hátur yfir 12 smál., en opnir vélbátar voru að- eins 6, en 9 árið áður. Afli var rýr fram- anaf vertíð, en glæddist þegar á leið, en í heild var vertíð rýr. Seinni hluta apríl- mánaðar var lítið róið vegna beituskorts. Þrátt fyrir lélega vertíð var afkoman í Ólafsvík allsæmileg, og átti hraðfrysti- húsið sinn þátt í því. Ársafli nam 92 smál (267). í Stykkishólmi og Grundarfirði var afli hetri framanaf en í Ólafsvík og Hjallasandi, einkum á grunnmiðunum í kringum Höskuldsey, en í apríl lögðust róðrar niður um tveggja vikna skeið vegna aflatregðu. Hraðfrystihúsið í Stykkishólmi tók á móti nær öllum afl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.