Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 24

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 24
18 Æ G I R Frá Vattarnesi stunda eingöngu opnir vélbálar veiðar, vegna slæinra lending- arskilyrða. Bálatala var ]iar liin sama og á fyrra ári, en þó varð sú breyting, að i stað eins opins vélbáts kom árabátur. Það er ekki að efa, að ef bafist vrði banda um að gera lendingarbætur á Vattarnesi, mundi útgerð aukast þaðan mjög yfir sumarmánuðina, þar sem stað- urinn liggur mjög vel við útgerð. Á Fáskrúðsfirði liefur tala báta hækk- að á árinu. Af bátum yfir 12 smál. var þar nú 2 fleira. Auk þess eru taldir það- an á þessu ári 7 opnir vélbátar. Manna- tala var alls 65. Samvinnufélag þar á staðnum, sem átti 3 vélbáta, var leysl upp á árinu, en bátarnir voru þó kyrrir á staðnum, þar sem þeir voru keyptir af mönnum þar. Fyrir nokkrum árum var Fáskrúðs- fjörður aflahæsta veiðistöð austanlands, að tiltölu við bátafjölda, miðað við afla í salt. Veiðihættir iiafa nú breytzt þar mjög, eins og annars staðar á Austfjörð- um. Er nú dragnólaveiði meira stunduð en áður, og slærri liátar stunda herpi- nótaveiði á sumrin. Ársafli í sall nam 107 smál. (155). ísfisksútflutningur var alls rúmar 400 smál., miðað við verk- aðan fisk. Hluti af þessu er frá Stöðvar- firði, Skálavik og Hafrarnesi. Frá Skálauík og Hafrarnesi gengu að þessu sinni 4 opnum vélbátum færra en árið áður. Ársafii í sall 129 smál. (210). Allmikill hluti aflans var þó seldur i ís til útflutnings, og er það talið með Fá- skrúðsfirði. Frá Stöðvarfirði var útgerð með mesta móti á árinu. Bættust þar við 5 opnir vélbátar, miðað við fyrra ár. Afli var g'óður á árinu og nam í salt 266 smál. (162), en eitlbvað selt í ís til útflutnings, og er það talið með Fáskrúðsfirði. I aprilmánuði er þátttaka í þorskveið- um á Djúpavogi mest. Tala báta var þar hin sama og á fyrra ári, en mannatala 6 bærri. Þegar kemur fram á sumarið og heyannir byrja, stunda aðeins 6—10 bát- ar þaðan veiðar. Ársafli alls 164 smál. (114). Vetrarvertíðin á Hornafirði befur á undanförnum árum verið aðeins svipur bjá sjón, samanborið við það, þegar út- gerðin var þar mest. Aðeins nokkrir Iiinna smærri báta frá Austfjörðum fara þangað og margir hafa aðeins skamma viðdvöl. Þegar flest var á vertiðinni að ]iessu sinni, stunduðu 7 bátar yfir 12 smál. og 5 undir 12, auk tveggja ojiinna vélbáta, veiðar þaðan. Af þilfarsbátun- um voru aðeins 2, sem áttu heima á Hornafirði. Ekkert aflaðist þar svo heitið gæti fyrr en seinni hluta marz- mánaðar, en þá kom fyrsta loðnublaupið á árinu. Var góður afli þar um tíma og vegna lílils útgerðarkostnaðar var af- koma bátanna mjög sæmileg. Veiðitimi aðkomubátanna var æði misjafn, en allir voru þeir farnir þaðan um miðjan maí. Veiði i sall nam 198 smál. (273), en útflutt i ís um 65 smál., miðað við verk- aðan fisk. Auk þess, sem hér befur verið talið, stunduðu Færeyingar þorskveiði á opn- um vélbátum frá ýmsum veiðistöðvum á Auslurlandi á sumrinu. Var útgerð þessi með mesla móti á þessu ári. Munu 23 færeyskir opnir vélbátar hafa stund- að þannig veiðar í sumar. Mest liafa þeir verið á norðurfjörðunum, og að þessu sinni voru 14 bátar á Bakkafirði einum. Meiri hluti þess, sem færeysku bátarnir afla, er flutt út til Færeyja með færeysk- um fiskiskipum og er ekki talið i afla- skýrslum hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.