Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 48

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 48
42 Æ G I R allar aðgerðir fara nú fram hér á landi, sem áður fyrr fóru fram erlendis. 12. Hafnarg'erðir og lendingarbætur. I Stykkishólmi var gerð bátabryggja 55 m að lengd og 5.5 m breið. Hliðarveggir eru steyptir, fyllt upp með grjóti, en þekja steypt. Nær bryggjan fram í stór- straumsfjöruborð. Var dýpkað svo við enda bennar, að þar er nú 0.75 m dýpi um lægstu fjöru. Uppfylling til fiskað- gerða um 105 m- að flatarmáli var gerð við land vestan við bryggjuna. Kostnað- ur um 45 þús. kr. í Ólafsvík var nokkuð unnið að klapp- arhreinsun í hafnarkvínni. Áætlaður kostnaður 4—5 þús. kr. Á Suðureyri í Súgandafirði var full- gerður kafli af liafskipabryggju, sem ekki var lokið við á fyrra ári. Bryggjan nær nú út á 3 m dýpi og hefir þegar, að nokkru leyti, bætt úr brýnni þörf á auknu bátabryggjurúnii. Unnið var i sumar fyrir um 12 þús. kr., en alls hefir kostnaður numið um 64 þús. kr. í Grunnavík, norðanvert við ísafjarð- ardjúp, var bafin bygging bátabryggju i vörinni vestan megin víkurinnar. Byggð var 20 m löng steinsteypt bryggja, 3j4 m á breidd og meðalhæð 2.10 m. Til þess að l)ryggjan komi að fullum notum, þarf að lengja bana enn um 20 m. Kostnaður i sumar nam 4 980 kr. Á Blönduósi var lokið við endurbygg- ingu bátabryggjunnar norðan óss. Á þvi verki var byrjað 1935, en lialdið áfram 1939. Kostnaður í sumar nam um 50 þús. kr. og hefir þá allur kostnaður við end- urbyggingu bryggjunnar numið um 110 þús. kr., og er bryggjan nú öll sem ný. Er hún 103 m á lengd og 8 m breið, nema hausinn, sem er 11 m á breidd og nær þvi 3 m suður fyrir til aukins skjóls. Hæð er 1.6 m yfir liæsta flóð. Miðað við lægstu fjöru nær bryggjan á ca. 10 feta dýpi. Gela bátar og minni skip athafnað sig við bryggjuna í flestum veðrum og hefir þvi öll aðstaða batnað mjög í þessu efni. Við bafnargerð á Siglufirði hefir verið unnið i ákvæðisvinnu undanfarin 6 ár og var að mestu lokið 1. júlí 1940, en þá voru hafnarmánnvirkin tekin til afnota. Ilafnargarðurinn er 163 m langur. Fram með innri hlið garðsins er 13 m breið og 125 m löng liryggja. Fyrir innan hafn- argarðinn og fram við liafnarbakkann liefir verið dýpkað að 6 m dýpi á 20—50 m breidd fram á hafnarsvæðið. Samkvæmí samningi skal greiða fyrir þessi verk 656 þús. kr., en annar kostn- aður, svo sem undirbúningur, eftirlit o. fl. mun auk þess nema um 40 þús. kr. Hluti af dýpkuninni greiðist einnig auka- lega. Á Dalvík var haldið áfram með bygg- ingu bafnargarðs, sem byrjað var á árið 1939. Garðurinn var lengdur í sumar um 87 m og er nú 126 m langur frá bakka. Nær liann á 3.5 m dýpi við stórstraums- fjöru. Jafnframt garðinuin var byggð 7 m breið bryggja sunnan á garðinn. Er það staurabryggja, og er haus hennar á 3 m dýpi á stórstraumsföru. Lengd bryggju er 52.4 m. Kostnaður á sl. sumri nam um 90 þús. kr., og nemur þá allur kostnað- ur um 200 þús. kr. Á Kópaskeri var bryggjan lengd um 17 m. Kostnaður nam um 2 600 kr. Á Raufarhöfn var nauðsynlegt, vegna liinnar nýju sildarverksmiðju, að gera nokkrar endurbætur á höfninni og byggja nýja brvggju. Ætlunin var að dýpka rennu inn að bryggjunum og svæðið framan við þær. Miklir erfið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.