Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 13

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 13
Æ G I R 7 Tafla II. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Sunnlendingafjórðungi 1940. Veiðistöðvar Vestmannae3rjar Togarar Tala skipverja Línuskip Tala skipverja Vélbátar yfir 12 smál. Tala skipverja Vélb. undir 12 smál. Tala skipverja U CS u +2 '5 Í2 o‘| Tala skipverja Árabátar > cS Skip alls Skipverjar alls )) » » » 77 647 5 31 1 2 » » 83 680 •Stokksevri » » » » 5 60 3 34 » » » » 8 94 Eyrarbakki » » » » » » » » 1 5 » » 1 5 borlákshöfn » » » » 3 30 6 60 3 30 » » 12 120 Grindavik » » » » » » 6 51 23 196 » » 29 247 Hafnir » » » » » » 2 6 11 33 » » 13 39 Sandgeröi » » » » 31 348 2 17 8 43 » » 41 408 Garður og Leira » » » » 5 64 » » 6 36 » » 11 100 Keflavík og Njarðvíkur » » » » 47 529 » » » » » » 47 529 Vatnsl.str. og Vogar .. » » » » 2 21 2 12 7 28 » » 11 61 Hafnarfjörður 10 176 2 28 9 81 » » » » » » 21 285 Reykjavik 21 262 10 141 i 20 158 7 29 » » » » 58 590 Akranes 1 12 9 27 21 243 » » » » » » 24 282 Stapi » » » » ! » » » » 9 35 ö » 9 35 Hjallasandur » » » » » » 2 12 16 93 » » 18 105 Ólafsvik » » » » 1 12 3 34 6 37 » » 10 83 Stykkish. og Grundarfj. » » » » 1 11 4 28 5 20 » » 10 59 Alls 32 450 14 196 222 2204 42 314 96 558 » » 406 3 722 fór mest í hraðfrystingu, en haustafl- inn yfirgnæfandi i ís til útflutnings. Á Stokkseyri var tregur afli framan af vertíðinni. í páskavikunni aflaðist þó allvel og sömuleiðis i seinustu vik- unni í apríl. Laugardaginn fyrir páska öfluðu bátar þar t. d. 700 þorska, og telst það góður afli. Ársafli varð 200 gnál. (315). Tæplega er hægt að tala um útgerð á Eyrarbakka, en þar var aðeins einn op- fnn vélbátur gerður út. í Þorlákshöfn var nú 3 bátum fleira en á fyrra ári og voru þar af 2 jdir 12 smál. Afli var afar tregur, og mun þetta vera rýrasta ver- tíð síðan útgerð hófst þar að nýju. Afla- hæsti báturinn veiddi 18 200 fiska, en það er 11000 fiskum minna en hæsti afli árið áður. Þann 28. marz gerði af- taka veður í Þorlákshöfn og eyðilögð- ust þar tveir bátar, þannig að þá rak á land og brotnuðu. Ársafli var 202 smál. (281). Vertíðarafli í Grindavík brást að mestu og var útgerð þeirra báta, sem verst gekk, svo aum, að hún gat ekki borið uppi fæðiskostnað sjómannanna, en þeir eru þar almennt ráðnir upp á fast kaup. Ársafli nam þar 333 smál. (650), en bátafjöldinn var sá sami og á fyrra ári, þ. e. a. s. einum vélb. undir 12 smál. fleira, en einum opnum vélbát færra. I Höfnmn var afli yfirleitt mjög treg- ur og hásetahlutir með minnsta móti. Var þar einum opnum vélb. færra en á fyrra ári, og nam ársafli 146 smál. (287). Frá Sandgerði voru að þessu sinni gerðir út 9 bátuin fleira en á siðastl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.