Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 39

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 39
Æ G I R 33 hefir nú fjölgað allverulega, sem kaupa ísfisk til útflutnings. Þessi mikla sala á bátafiskinum fyrir gott verð, var auðvitað mikill búhnykkur fyrir bátaútveginn, enda þótt þeir, sem seldu, nytu ekki hins liáa verðs, sem fékkst á markaði i Englandi, þar sem fiskurinn var keyptur fyrir fast verð, sem ekki fór eftir markaðsverðinu nema að litlu leyti. Hafa komið fram raddir um það, m. a. á aðalfundi S. í. F., að smáútvegsmönnum yrði bjálpað til að fá útveguð skip til flutninga á fiskinum á markað, þannig, að þeir gæti notið hins háa verðs, en úr framkvæmdum hefir lítið orðið. Enda þótt ísfiskmarkaðurinn væri yfirleitt hár á árinu, komu þó fyrir tíma- bil, sem sölur voru mjög lágar. Yfirleitt höfðu sölurnar farið hækkandi fram í maí, en eftir að styrjöldin hófst á vestur- vígstöðvunum, liækkaði markaðurinn allmikið og stafaði það vafalaust af flutningsörðugleikum íinnanlands í Eng- landi. Þegar kom fram i júní hækkaði verðið svo aftur og komst þá hærra en það hafði verið áður. Þegar leið á sum- arið fóru sölur .hækkandi og sömuleiðis fyrri lduta haustsins, en seinni hluta októbermánaðar átti sér stað nokkur lækkun, en markaðurinn náði sér brátt aftur og komst tvo síðustu mánuði árs- ms bærra en nokkru sinni fyrr. Á árinu 1939 hafði takmörkun sú á magni ísvar- óis fisks, sem verið hafði í gildi í Eng- landi frá því í ágúst 1933, verið felld burtu, en 10% verðtollurinn ekki af- numinn. Þann 23. maí s. 1. var þessi tollur afnuminn að mestu levti og eru siðan engar hömlur á sölu fisksins þar. Skömmu eftir að tollurinn var af- numinn fóru að heyrast um það raddir meðal enskra fiskkaupmanna, að æski- legt væri að sett væri hámarksverð á ís- varinn fisk, og urðu þessar raddir æ há- værari er fram á haustið leið. Þetta er i sjálfu sér ekki óeðlilegt. Síðan styrj- öldin hófst, eða skömmu eftir, mun hafa verið í gildi liámarksverð á öllum inn- fluttum matvælum í Englandi. Fiskur- inn einn hefir verið þar undanskilinn. Eftirspurnin eftir fiski hefir farið stöð- ugt vaxandi á árinu og þó sérstaklega seinni hlutann, en aftur á móti mun framboðið Iiafa breytzt lítið. Þó minnk- aði framboðið allverulega um tíma um haustið, þegar bætlusvæði voru auglýst úti fyrir Vesturlandi og Austurlandi, en þá stóð haustvertíð sem hæst á Vest- fjörðum og var nær allur fiskur fluttur út þaðan ísvarinn. En þar sem fiskur berst víðar að en af íslenzkum skipum, mun þetta ekki bafa baft eins mikil áhrif og ella hefði orðið. Þessi aukning á eftirspurninni í hlutfalli við fram- boðið leiddi ólijákvæmilega til stór- kostlegrar verðhækkunar á fiskinum. Mun verðið hafa komizt bæst um 100 £ fyrir 1 smál. af fiski, og er það meira en tífalt á við meðalverð fyrir stríð. Ekki ber þó að skilja þetta svo, að verðið bafi verið svona hátt að jafnaði. Kröfurnar um hámarksverð hafa, eins og áður er sagt, einkum komið frá fisk- kaupmönnum. Hafa þeir krafizt þess í blöðum sínum og sýnt fram á binn geysi mikla mun á verðlagi fisksins og annara innfluttra matvæla. Fyrst í slað feng'u þessar kröfur litlar undir- tektir hjá stjórnarvöldunum, að því er virðist, og var svo að sjá sem þau væru því frábverf að setja hámarksverð á fiskinn. Aðalástæðan fyrir því virðist vera óttinn við það, að ef hámarksverð vrði sett, sem auðvitað blyti að verða alhnikið lægra en markaðsverðið, þá mundi framboðið minnka svo mikið, að um raunverulegan skort á fiski yrði að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.