Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 38

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 38
32 Æ G I R Tafla XIV. Bátafiskur keyptur til út- flutnings í ís 1940. (Miðað við slægðan fisk með haus.) Magn kg Verð kr. Meðal- verð pr. kg aur. Janúar 4 012 859 653 444 16.3 Febrúar 5 224 549 986 741 18.3 Marz 5 655 811 993 291 17.6 Apríl 3 828 528 685 855 17.. Maí 3 126 454 661 965 21.5 Júní 2 286 419 557 016 24.4 Júlí 3 606 195 920 478 25.5 Ágúst 2 623157 667 845 25.6 September .... 3 093174 852 098 27.6 Október 5 806 111 1 988 049 34.2 Nóvember .... 3 422 013 1 176 415 34.4 Desember .... 3 437 370 1 573 936 45.8 Samtals 46 122 640 11 717 133 25.4 ir, og má segja, að því liafi verið haldið út alll árið. Auk þessara skipa voru nokkur leigu- skip, sem fluttu út isfisk. Voru þau aðal- lega færeysk og norsk. Ennfremur var allmikið af færeyskum skipum liór viS land og keyptu þau fisk í ís, en um sölur þeirra er ekki vitaS. Einkum voru þau viS Austurland. Fiskur sá, sem þau skip keyptu, sem ekki öfluSu sjálf, var aflaSur af vélbatá- flotanum. Hefir þaS liSkazl um allmörg undan- farin ár, aS togarar liafa keypt fisk af hátum, einkum ef aflatregSa var i botn- vörpu. Mikil hrögS voru þó ekki aS þessu, fyrr en eftir aS styrjöldin hófst. Skýrslum liefir ekki veriS safnaS um þessar fisksölur fyrr en síSastl. ár og er því ekki hægt aS hera saman viS fyrri ár. Tafla XIV sýnir magn, verS og meSal- verS pr. kg af hátafiski i hverjum mán- uSi, sem kevptur liefir veriS á árinu til útflulnings í ís. Eins og taflan her meS sór, var hér um allmikiS magn aS ræða. Alls nam þaS um 46.1 þús. smál. og verSmætiS um 11.7 millj. króna. Samsvarar þaS tæplega 15 jþús. smál. af verkuSum fiski. Mest var salan fyrri lduta ársins, á vetrarvertíS á SuSurlandi, en minnkaSi er kom fram á voriS og um síldveiSi- tímann varS hún lægst, eSa um lielm- ingur á móts viS þaS, sem hún hafSi veriS mesl á vertíSinni. Þegar kom fram á haustiS óx hún aftur hröSum skrefuín og varS október liæsti mánuS- urihn meS 5.8 þús. smál. og tæpar 2 millj. kr. I nóv. er aftur mikiS minna, en þá voru miklar ógæftir og í lok þess mánaSar eru svo miðin úti fyrir Vest- fjörSum lýst hættusvæSi, en frá Vest- fjörSum var þá mest af bátafiskinum keypt um jþær mundir. Leiddi það þvi óhjákvæmilega af sér, að magnið varð ekki eins mikið þaS sem eftir var árs- ins, eins og ella liefSi orSiS. VerSiS á fiskinum fór hækkandi alll áriS, eink- um þó seinnihlutann, ])á óx eftirspurnin mjög mikiS, iþegar skipin komu af síld- inni og mörg þeirra fóru að kaupa fisk til útflutnings. I deseml)er hækkaði meðalverðið úr 34.4 aurum upp í 45.8 aura, og var or- sökin lokun veiðisvæðanna fvrir Vest- fjörðum. Þegar lokunin var tilkynnt, lágu allmörg skip hálffermd á hinum ýmsu veiðistöðvum á Vestfjörðum, og til að reyna að fá þau fullfermd var þess vegna hoðið afar hátl verð fyrir fiskinn. Kom það jafnvel fyrir, að hátum var hoðin ákveðin upphæð fyrir að fara á sjó, hve lítill sem aflinn varð. Á árinu, sem er nýhyrjað, má gera ráð fyrir, að sala á hátafiski verði, undir óbreyttum kringumstæðum, enn meiri en á liðna árinu, íþar sem þeiiri slcipuni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.