Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 43

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 43
Æ G I R 37 Tafla XVIII. Skýrsla uin saltfiskútflutninginn 1939 og' 1940, eftir innflutningslöndum. 1940 1939 Verkað Óverkað i Verkað Óverkað Innflutningslönd kg kg kg kg 4 320 700 783 100 15 000 » 5 577 300 » 9 226 860 1 757 000 4 341 150 3 100 850 4 416 600 6 288 200 Bretland 616 300 4 489 126 290 408 6 234 944 15 000 372 550 252 974 1 571 350 Norngnr 5 500 » 115 850 » Brazilía 1 682 406 » 2 851 715 » » » 893 185 » Uruguav » » 114 800 » Cuba 952 945 » 1 006 750 » » » » 2 950 000 28 320 50 000 9 000 10 393 Ónnur lönd » 277 960 11650 448 450 Samtals 17 539 621 9 073 586 19 204 792 19 260 337 sézt hvilíka þýðingu þetta hefir lilotið að hafa. Otflutningur á fyrra árs fiski íór fram allan fyrrihluta ársins, eins og iafla XVII ber með sér, en liann hafði verið seldur fyrir áramót. Útflutningur- inn skiptist nokkurn veginn jafnt niður á fyrri hluta ársins og hinn seinni, en seinni hlutann er nýja framleiðslan komin til sögunnar. Fyrsta salan á lienni tókst í júni, er 5 000 smál. voru seldar til Portúgal, og var það allt i einum samning. Síðan seldist nýja fram- leiðslan smátt og smátt, og mun ekkert óaía verið eftir af henni óselt í árslok 1910. Nokkrir flutningsörðugleikar hafa verið á árinu, og hefir það tafið fyrir að fiskurinn færi. ^rerð á saltfiski hækkaði allmikið á arinu, samanborið við fyrra ár. Hélzt verðið að mestu óbreytt allt árið, og var kr. 150—17Q fyrir skpd. af fullverkuð- 11111 stórfiski, eftir því livort um Spánar- eða Portúgalsverkaðan fisk var að ræða. Fyrir Ameríkufisk var greitt hlutfalls- lega hærra verð, sem nam viðbættum kostnaði vegna meiri þurrkunar. A óverkuðum saltfiski var verðið 40—42 aurar l'yrir kg, fyrri liluta ársins, en 55 —57 aurar seinni hlutanri. Verð á pressufiski varð 66 aurar pr. kg, en á labrador-verkuðum fiski var verðið 130 kr. pr. skpd. og hélzt svo allt árið. Tafla XVIII gefur yfirlit yfir hvernig útflutningsmagnið hefir skipzt niður á lielztu innflutningslöndin á árinu, og er gerður samanburður við fyrra ár. Stærsti innflytjandinn er Italía, með 4 341 smál. af verkuðum, en 3 100 smál. af óverkuðum fiski. Er ekki að efa, að Iiefði Italía eklci gerzt styrjaldaraðili fyrrihluta júlímánaðar, þá hefði selzt þangað meira magn, jþareð nýja fram- leiðslan var þá fyrst að komast á mark- aðinn. Rétt áður en ítalía fór í stríðið, tókst að koma þangað síðustu sending- unni af fvrra árs fiskinum. Öll salan til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.