Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 51

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 51
Æ G I R 45 Af jbátunum strönduðu 5, einn fórst af ásiglingu, einn sökk mannlaus á legu, en 7 fórust ýmist á hafi úti eða í lendingu. Fimm bátar fórust með allri áhöfn. Þann 29. des. strandaði enskt skip „Rarra Head“, um 5 000 smál., á Meðal- landsfjöru, skipshöfnin, 34 menn, björg- uðust allir. Þrjú önnur erlend skip fór- ust liér ívið land. Einn enskur togari varð fyrir árás þýzkrar flugvélar fyrir Austurlandi og sökk, en einn maður fórst. Tveir togarar, annar enskur en hinn færeyskur, fórust á tundurduflum fyrir Austurlandi, en mannbjörg varð af báðum. Aflabrögð í Grímsey 1940. Óstillt veðrátta olli því að róðrar- dagar urðu miklum mun færri í ár en undanfarið. Þá sjaldan gaf á sjó var róið á árabátum eins og venjulega, fram FI 1. maí. Afli var talsverður; allur sá fiskur var hertur til innanlandssölu. f- maí byrjuðu róðrar á „trillum“ og °g vélbátnum, en rýrðarafli var fram allan maí og júní, aðalaflinn var í júli, eins og venjulega, enda nóg beita og goðar gæftir. 1 ágúst gaf 6 sinnum á sjó °§ uijög sjaldan úr því, vegna sífelldra stornia. f il fiskveiða gengu, 1 þilfarsbátur 4 smálestir, 5 litlir opnir vélbátar og 0 árabátar. Sjóróðra stunduðu 26 menn. i'ilfarsbáturinn notaði línu, en hinir uliii' handfæri. Arsaflinn í salt varð: 50 smálestir málfiskur, 130 smál. smáfiskur. Filfarsbáturinn seldi í togara á Húsa- v'i' nokkrar sínál. af nýjum fiski, og bótti það ærinn munur eða salta. Við Grímseyingar eru afar illa settir í ]Jessu lilliti, eins og hefir verið. Þykir fiskkau])askipum of litið fiskmagn liér daglega, til þess að það borgi sig að fara svo langa leið, en að kosta bát til flutn- inga er of koslnaðarsamt fvrir okkur, en ef ekkert verður aðhafst í þessu máli, verðum við illa útundan livað nýfisks- sölu viðvíkur. Lúður fengust með fleira móti, en hákarl enginn. Hrognkelsaveiði var lítið stunduð, engin hrogn hægt að selja. Lifur var brædd í félagi af öllum bát- um eins og í fyrra, og mun K.E.A. selja lýsið, en enginn veit enn um verð á því. Sild veiddist engin hér í sumar, og eng- inn bátur lagði bér upp síld. Sandvik i des. 1940. Steinólfur E. Geirdal. Aflahlutir á Ísaíirði 1940. Úthaldstími Samvinnufélagsbátanna var fyrst frá ársbyrjun 1940 til 5. maí, á lóðaveiðum. Síðan síldveiðar með herpi- nót frá 26. júní til 12. sept., og loks lóða- veiðar aftur frá 5. okt. til ársloka, eða alls um 290 dagar. Bátar b. f. Njörður stunduðu lóða- veiðar yfir vetur, vor og haust, en ýmisl dragnótaveiðar eða reknetaveiðar yfir sumarið. Er liaustvertíð þeirra frá 109 og upp í 125 daga. Bátar h. f. Muninn stunduðu lóða- veiðar vetur, vor og haust, en tveir þeirra, Dagstjarnan og Pólstjarnan, stunduðu dragnótaveiði yfir sumarið. Morgunstjarnan var þá stuttan tíma á reknetum, en fór ekki á dragnótaveiðar. Bátar b. f. Huginn voru allir á sild- veiðum 72—80 daga. Huginn I. sigldi með ísfisk til útlanda, bæði fyrri og seinni hluta ársins, og eru tekjur af þeim ferðum eigi meðtaldar. Huginn II.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.