Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 21

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 21
Æ G I R 15 Tafla IV. Tala fiskisltipa og' fiskimanna í Norðlendingafjórðungi 1940. Veiðistöðvar Hvammstangi Togarar Tala skipverja Linu- veiðaskip Tala skipverja Vélb. yfir 12 smál. Tala skipverja Vélb. undir 12 smál. Tala skipverja Opnir vélbátar Tala skipverja Árabátar Tala skipvcrja Skip alls Skipverjar alls )) » » » » » » » 5 17 » » 5 17 Blönduós » » » » » » )) » 4 16 » » 4 16 Skagástr. og Kálfsh.vik » » » » » » 2 8 12 44 » » 14 52 Sauöárkrókur » » » » » » 2 8 24 61 » » 26 69 Höfðastr. og Málmey . » » » » » » 2 8 10 29 ! » » 12 37 Siglufjörður » » » » 3 24 4 28 20 60 » 27 112 Olafsfjörður » » » » 4 25 9 36 18 36 » » 31 97 Dalvik » » » » 5 33 6 24 8 16 » » 19 73 Hrísey .... » » » » 2 13 6 23 15 34 » » 23 70 Arskógsströnd » » » » 1 8 4 16 14 28 » » 19 52 Hjalteyri » » » » » » » » 9 18 » » 9 18 Akureyri » » 3 33 4 34 » » 8 16 » » 15 83 Grýtubakkahreppur... » » » » » » 6 24 7 21 » » 13 45 Flatey. .. » » » » » » 2 7 8 19 4 8 14 34 Húsavik » » » » 2 12 6 31 11 33 8 17 27 93 Baufarhöfn » » » » » » 1 3 4 12 » » 5 15 Bórshöfn » » » » » » 4 15 14 28 1 3 19 46 Samtals » » 3 33 21 149 54 231 191 488 13 28 282 929 I keldur fara til Húsavíkur, þar sem höfn er betri, en það er aftur löng ferð fvrir Hateyjarbátana. Ársafli i salt varð 202.4 smál. (217). btgerð á Húsavik hefir aukizt mjög, siðan bafnarmannvirki voru gerð þar og hraðfrystihús var reist. Var þar nú 8 °pnum vélb. og 8 árabátum fleira en á fyrra ári, en 1 þilfarsbát undir 12 smál. íferra. Ársafli í salt varð 94.4 smál. (336). Frá Raufarhöfn var lítil útgerð á ár- lnu, vegna mikillar vinnu, sem skapaðist við byggingu liinnar nýju síldarverk- smiðju og sömuleiðis eftir að verksmiðj- tók til starfa, stunduðu menn lítið f;J° þar og um hásumarið alls ekki, nema «1 afla til matar. Ársafli í salt nam ~-2 smál. (33). brá Þórshöfn var útgerð með svipuð- l,m hætti og á fyrra ári. Var þar góður afli framan af árinu, og er það mjög ó- venjulegt á þeim tíma árs. Ársafli í salt nam 151.2 smál. d. Austfirðingafjórðungur. Útgerð í Austfirðingafjórðungi befur tekið miklum stakkaskiptum á síðari ár- um. Ýmsar orsakir liggja til þessara breytinga, en þó mun þrennt valda þar mestu um, sem sé hraðfrystihúsin, vax- andi útflutningur fisks í ís og útgerð stærri bátanna til þorskveiða frá veiði- stöðvum utan fjórðungsins, einkum Faxaflóa. Um braðfrystibúsin er það að segja, að bér er um framtíðarfyrirkomulag á verkun fisksins að ræða, sem efalaust á eflir að bafa enn meiri áhrif á alla út- gerð í Austfirðingafjórðungi bér eftir en hingað til. Aftur á móti verður að líta þannig á, að ísfisksútflutningurinn sé, í svo stórum stíl sem bann er rekinn nú,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.