Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 36

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 36
Æ G I R 30 stunduðu 7 ísfiskveiðar og lögðu fiskinn i e. s. Heklu, sem síðar flutti hann út. Voru úthaldsdagar þeirra við þessar veiðar alls 194. Lifrarmagn togaranna eftir árið nam að þessu sinni 28 237 föt, en 24 799 á 1‘yrra ári. Að lifrarmagnið varð svo jnikið, þrátt fyrir það að saltfiskveiðar voru litið stundaðar, kemur til af því hve úthaldstíminn var langur. Skiptist lifr- armagnið nú jafnar á allt árið en áður. Þó mun lifrarmagnið vera mest á sið- asta ársfjórðungnum, en þá var minna um að togarar keyptu hátafisk en l. d. á vetrarvertíðinni. Úthaldstími togaranna á árinu var með lengsta móti, og er sennilegt að hann liafi aldrei verið jafn langur. Alls var liann 11 899 dagar, en meðaltími á skip var 340 dagar. Lengsti úthaldstími á skip var 366 dagar og er þá ekki hægt að gera hetur. En stvlzti tími var 244 dagar. Það er óhætt að segja, að afkoma tog- áranna hafi undantekningarlaust verið með ágætum á árinu. Veldur ])ar meslu um liið háa verð á ísfiskinum. 5. Isfiskssalan. Meiri isfiskssala hefir átt sér stað á ár- inu heldur en nokkru sinni áður síðan togaraútgerð hófst hér á landi. Orsökin var hin ört vaxandi eftirspurn eftir fiski í Bretlandi og ,'síhækkandi verðlag á fisk- inum. I töflu XI. er yfirlit yfir ísfisks- veiðar togaranna á árinu og kemur þar fram, live mikil þátttaka hefir verið af þeirra hálfu. Alls jfóru togararnir 489 ferðir með isfisk á árinu, en 161 á árinu á undan, þar af 141 til Englands. Meiri hluti logaranna stundaði þessar veiðar eingöngu og eitt skip liafði 366 út- lialdsdaga á isfisksveiðum. Meðalsala í ferð vfir allt árið nam £ 4946. Fyrir slríð- ið, fvrstu 8 mánuði ársins 1939, var með- alsalan £ 1193. Allar sölurnar fóru fram i Englandi, þar sem siglingar til Þýzka- lands voru algerlega útilokaðar á árinu, en síðustu sölurnar höfðu farið þar fram í nóv. 1939. Tafla XII. gefur yfirlit yfir ísfiskssölur togaranna á árinu, samanhorið við fyrra ár og hvernig þær voru á hverjum mán- uði. Litlar hrevtingar urðu á fjölda ferð- anna eftir mánuðum. Á fyrri árum voru að öllu jöfnu flestar ferðir í janúar, en frá því í marz og fram i ágúsl voru ann- aðhvort engar eða örfáar ferðir, þar sem á þeim tíma stóðu jyfir sallfisks- og síld- veiðar. Siðasla ársfjórðunginn fjölgaði svo aftur ferðunum og voru þá flestar i desember. Árið 1940 sýnir aftur á móti allt aðra mynd. Þá skiptist tala ferðanna æði jafnt niður á alla mánuði ársins, en meðaltal þeirra á mánuði var rúmlega 40. Flestar ferðir voru í maí, 51, en fæstar i desember, aðeins 30, en þá var tregfiski i botnvörpu þar eð aðalveiðisvæðin voru lýst hættusvæði og mjög erfitl að fá keyptan bátafisk, af sömu ástæðu. Sölurnar fóru mjög hækkandi á árinu og var meðalsala i desember rúmlega helmingi hærri en í janúar, en í desem- ber var hún hæst £ 8 424, en það er nm 8 sinnum hærra en meðalsala í Eng- landi fyrstu 8 mánuði ársins 1939, eða áður en slríðið brauzt út. Auk togaranna fluttu línugufuskip og mótorskip mikið af ísfiski til Englands á árinu. Hér var um að ræða skip, sem eingöngu keyptu fisk til útflutnings, en öfluðu ekkert sjálf. Tafla XIII sýnir þátl- töku þessara skipa i ísfisksölunni. Alls voru skipin 41, sem þátt tóku i flutningunum og fóru 314 ferðir. Meðal- sala þeirra i ferð nam £ 2 556 yfir allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.