Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 23

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 23
Æ G I R 17 Tafla V. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Austfirðingafjórðungi 1940. u ri U 'S . ri rt rt U d Veiðistöðvar Togarar Tala skipverj Linu- veiðarar Tala skipverj Vélb. yf 12 smál Tala skipverj Vélb. un 12 smál Tala skipverj Opnir vélbátar Tala skipverj Árabáta Tala skipverj Skip all 'u3 D > .ST co 00 "rt Hornafjörður )) )) )) » 7 32 5 20 2 6 » )) 14 58 Þjúpivogur )) )) )) » » )) )) )) 16 62 )) )) 16 62 Stöðvarfjörður )) » )) » )) )) )) )) 15 50 2 5 17 55 Hafnarnes, Skálavík ... )) )) )) » )) )) )) )) 11 35 )) )) 11 35 Fáskrúðsfjörður )) )) )) » 7 35 1 4 7 26 )) » 15 65 Vattarnes, Hafranes.... )) )) )) » )) )) )) )) 11 34 1 3 12 37 Reyðarfjörður )) » )) » 1 4 1 4 )) )) )) )) 2 8 Eskifjörður )) )) )) » 4 12 5 20 2 8 )) )) 11 40 Karlsskáli, Breiðuvik .. )) )) )) » )) )) » )) 4 12 1 2 5 14 Norðfjörður » )) )) » 4 16 10 31 28 65 )) » 42 112 Mjóifjörður )) )) )) » )) )) 1 4 9 18 )) )) 10 22 Seyðisfjörður )) )) )) » 3 15 9 32 6 18 )) » 18 65 Borgarfjörður )) )) )) » » )) )) )) 9 24 )) )) 9 24 Vopnafjörður )) )) )) » )) )) )) )) 11 23 2 4 13 27 Bakkafjörður )) )) )) » )) )) )) )) 8 25 1 1 9 26 Skálar » )) )) » )) )) )) )) 10 22 )) )) 10 22 Alls » )) )) » 26 114 32 115 149 428 7 15 214 672 voru nú allniikið fleiri en á fyrra ári, eða 4 fleiri af hiiium fyrri, en 7 af hin- um síðari. Yfir sumarið stunda stærri úátar síldveiðar fyrir NorSurlandi, en er fram á haustið kemur stunda þeir veiðar frá Norðfirði, ýmist með dragnót eða J'nu. Að þessu 'sinni voru ])að 10 bátar yfir 12 smál., sem veiðar stunduðu um liaustið. Aflinn i salt nam 151 smál (419). ísfisksútflutningurinn var aftur á móti mikill á árinu og hófst í maí. Alls mun hafa verið flutt út um 660 srnál., miðað við verkaðan fisk. Auk þess tók hrað- irystiliúsið við allmiklu magni, einkum þó flatfiski. Frá Karlsskála og Breiðuvík stunda menn sjó mest sem aukaatvinnu, en hafa iandbúnað að aðalatvinnu. Hefur bátum fækkað þar, svo þeir voru nú 2 opnnm vélbátum færri en árið áður. Ársafli nam 21 smál. (33). Frá Eskifirði voru nú gerðir út fleiri hátar en árið áður. Var 2 bátum yfir 12 smál. fleira og auk þess 2 opnuin vél- bátum. I stað 28 manna, sem taldir voru á bátunum á fyrra ári, voru nú 40 manns. Þar, eins og annars staðar á Austfjörð- um, leita stærri bátarnir til Faxaflóa á vetrarvertið, en slunda sildveiði fyrir Norðurlandi á sumrin, svo að þeirra hluti í lieimaaflanum er hverfandi lítill. Afli í salt varð alls 125 smál. (108), en út- flutningur í ís um 230 smál., miðað við verkaðan fisk. í júlímánuði veiddist tals- vert af síld í botnnet á Eskifirði. Var hún mest seld til beitu, en eitthvað sett í verksmiðju til hræðslu. Það er naumast hægt að telja Reyðar- fjörð veiðistöð lengur. Af 2 bátum stund- aði annar veiðar við Faxaflóa á vetrar- vertíð, en síldveiði um sumarið. Afli i salt varð 21 smál. (23).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.