Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 34

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 34
28 Æ G I R verksmiðjurnar en gert liefir veriö. Er ekki að efa, að sjómenn og útgerðar- menn myndu fagna hverri þeirri ráð- stöfun, sem gerð yrði í þessa átt. Ætti þá ekki að þurfa að koma fyrir að sækja þyrfti erlend skip með erlendum skipshöfnum til að tryggja rekstur ein- stakra verksmiðja. Auk hinna áðurnefndu færeysku skipa voru hér 7 norsk flóttaskip, sem fengu leyfi stjórnarvaldanna til að stunda hér sildveiði í sumar og nutu sömu réttinda og íslenzk ski]). Á þeim voru um 122 menn og voru þar af um 20 íslendingar og 44 Færeyingar. Nam afli þeirra alis 55 481 mál. Var ekki laust við, að mönn- um þætti manngæzkan ganga nokkuð iangt, að eigendum jþessara skipa skyldu boðin svo góð kjör á kostnað íslenzka síldveiðiflotans. 4. Togaraútft'erðin. Útgerð togaranna var með allmikið öðrum liætti en áður iiefir verið. Gefur lafla XI yfirlit yfir útgerð þeirra á hin- um ýmsu veiðum. Sallfiskveiðar voru ekki stundaðar af togurum á árinu svo teljandi sé. Voru aðeins 4 skip, sem fóru til veiða í salt 6 ferðir alls, og voru úthaldsdagarnir samtals 60. Voru veiðarnar stundaðar í aprílmánuði, nema eitt skipið, sem fór á veiðar síðast í maí og var 14 daga i einni ferð. Eftirfarandi tölur sýna veiðiferðir og úthaldsdaga logaranna á saltfisksveið- um á árunum 1933 til 1940: Veiði- Úthalds- Ár ferðir dagar 1940 ........ 0 GO 1939 ............ 162 2 139 1938 ............ 157 2 035 1937 ............ 128 1 653 Veiði- Úthalds- Ár ferðir dagar 1936 ............ 154 1 812 1935 ............ 309 3 085 1934 ............ 340 3 362 1933 ............ 361 3 421 Tölurnar sýna, að siðan 1933 hefir bæði ferðum og úthaldsdögum fækkað mjög fram á síðustu ár, þó lítilshátt.air aukning hafi átt sér stað á árunum 1938 •—1939. Siðastliðið ár er ekki sambæri- legt vegna þeirra aðstæða, sem þá voru, og sem gerðu það að verkum, að salt- fiskveiðar lögðust niður að mestu. Afli togaranna, sem stunduðu salt- fiskveiðar, var heldur rýr, ef miðað er við það, að veiðarnar voru stundaðar aðeins á þeim tima, sem vanalega er Itezti aflatími vertíðarinnar. Afli á úthaldsdag var 6.1 smál., og er það nokkuð meira en verið hefir nokkur undanfarin ár, eins og eftirfarandi tölur sýna: 1940 ... 1939 ... 1938 ... 1937 ... 6.1 smál 4.3 — 4.1 — 4.2 — 1936 .... 4.4 smál 1935 .... 5.8 — 1934 .... 6.1 — 1933 .... 6.6 — En eins og áður er sagt, er þetta lítt sambærilegt við fyrra ár. Að ísfiskveiðum og ísfiskflutningum togaranna verður komið síðar. Eins og i sallfiskveiðunum var einnig iitil þátttaka togaranna i síldveiðum, miðað við undanfarin ár. Aðeins skip frá þeim útgerðarfélögum, sem sjálf reka síldarverksmiðjur, lóku þátt í síld- veiðunum og þrjú þeirra aðeins stuttan tíma, eða að meðaltali 14 daga. Alls voru úthaldsdagar togaranna á síldveið- unum 286, en á fyrra ári 1 679 og stund- uðu þá 25 togarar síldveiði. Um karfaveiði og upsaveiði verður rælt siðar. Af þeim skipum, sem eru tal- in undir karfaveiði o. fl. í töflu XI,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.