Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 47

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 47
Æ G I R 41 Tafla XX. Skipastóll landsins í árslok 1940. (Frá Hagstofu íslands.) Gufuskip Mótorskip Samtals Tala I.estir brúttó Tala Lestir brúttó Tala Lestir brúttó Hotnvörpuskip 34 11 776 » » 34 11 776 Onnur fiskiskip 29 3 321 514 10 957 548 14 276 Farþegaskip Vöruflutningaskip 6 8121 3 1 697 9 9 818 6 5 012 4 807 10 6 319 Varðskip » » 2 569 2 569 björgunarskip » » i 64 i 64 Þráttarskip 1 111 » » i 111 Samtals 76 28 841 524 14 094 605 42 933 ófriðinn má heita loku fyrir það skotið að hægt sé að fá keypt skip erlendis. Alls voru flutt inn 5 skip á árinu, en 13 a fjrrra ári. Voru þrjú skipanna frá Dan- mörku, 1 frá Noregi og 1 frá Færeyjum. ^ oru þetta allt gömul skip, það elzta 52 ara og það jngsta 12 ára, en meðalaldur þeirra var yfir 30 ár, svo tæplega er ^*gt að tala um endurnýjun skipastóls- ins hvað þau snertir. Hafa og farið fram allmiklar viðgerðir á þeim flestum síðan þau komu hingað. A árinu hafa verið strikuð út af skipa- skránni 14 skip, sem ýmist hafa verið ufin eða hafa farizt á einhvern hátt. I afla XX gefur yfirlit yfir skipastólinn í árslok 1940. I afla þessi, sem gerð er eftir skipa- skránni, sýnir þó ekki hina réttu tölu vélbáta, vegna þess að yfir 30 bátar, aðal- lega minnstu hátarnir, liafa ekki komizt á skipaskrána, þareð þeir höfðu ekki verið tilkynntir lil skoðunar, en sumir þeirra voru taldir ónýtir. Ef gert er ráð ^yrir, að flestir þessara háta eigi eftir ■>ð komast í skipaskrá aftur, hefir tala skipa lækkað, sem nemur mismuninum mdli nýrra skipa og þeirra, sem eyði- iagzt hafa á árinu, en það er eins og áður var sagt 2. Það er vert að geta þess, að á árinu hafa íslenzkar skipasmíðastöðvar kannað nýjar leiðir. Auk þeirra skipa, sem smið- uð liafa verið, fóru nú fram lengingar á hnuveiðagufuskipum. Lokið var við að lengja lv. „Jökul“ og nam lengingin tæpum 4 metrum, en rúmlestatala skips- ins jókst við þetta um tæpar 30. Byrjað var á samskonar stækkun á lv. „Fróða“ og vb. ..Birkir“ og i ráði er að gera slík- ar breytingar á fleiri skipum. Auk þessa voru gerðar gagngerðar breytingar á nokkrum öðrum skipum, eins og t. d. að skipta um vélar þannig, að taka gufuvélar úr, en setja diselvélar í þeirra stað. Var hafinn undirbúningur undir þetta á 7 litlum gufuskipum: „Reykjanesi“, „Búðakletit“, „Sigrúnu“, „Birni austræna“, „Hring“, „Andey“ og „Þormóði“, og verður þvi lokið í byrjun ársins 1941. Vinnst tvennt við þetta. í fyrsta lagi eru dieselvélar mikið heppi- legri en gufuvélar, vegna þess hve þær eru ódýrari í rekstri, og í öðru lagi spar- ast mikið rúm við ]iað að gufuketillinn cr tekinn hurt og kolageymslurnar. Aldrei fyrr mun hafa verið jafnmikið að gera á skipasmíðastöðvum hér á landi eins og á þessu ári og á styrjöldin sinn þátt í því, þar sem svo að segja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.