Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 18

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 18
12 Æ G I R eftir mitt sumar. Auk þess stunduðu nokkrir bátar rækjuveiðar. Haustaflinn var góður og var því nær allur látinn i hraðfrystiliúsið. Eittlivað tók þó niður- suðuverksmiðjan til vinnslu. Frá Þingeyri gekk nú einum línuveið- ara færra en á fyrra ári, en aftur 1 vélb. yfir 12 smál. og 1 vólb. undir 12 smál. og 2 opnum vélbátum fleira. Línuveið- arinn og vélbátur yfir 12 smál. voru í ísfisksflutningum meiri hluta ársins og stunduðu ekki þorskveiðar. Nýr vélbát- ur, 16 smál., smíðaður á Isafirði, bættist við bátaflotann á Þingeyri s. 1. haust. Ársafli í salt nam 153.5 smál. (319). Nokkuð af aflanum lögðu aðkomubátar á land. Frá Flateyri gengu á árinu alls 20 bát- ar, en 15 á fyrra ári. Var þar einum stór- um vélbát færra en á fyrra ári, en 2 vél- bátum undir 12 smál. og 4 opnum vélbát- um fleira. Afli á haustvertíð var með tregara móti, og slæmar gæftir er leið fram á. Hraðfrystihúsið tók við meiri hluta fisksins. Ársafli í salt nam 69 smál. (340). Tveir bátar voru á dragnótaveið- um allan tímann. Frá Suðureyri við Súgandafjörð var 2 bátum fleira i ár en á fyrra ári. Var 5 litlum þilfarsbátum fleira, en 3 opnum vélbátum færra. Um sumarið var þar góður afli. Stunduðu 3 bátar dragnóta- veiðar. I október tók þar braðfrj'stilnis til starfa, og fór mest af fiskinum í það eftir þann tíma. Haustafli var vfirleitt Iregur og slæmar gæftir eftir að kom fram í desember. Ársafli nam 173 smál. (288). Bátatala í Bolungavík var bin sama á þessu ári og hinu fyrra livað vélbátana snertir, en 4 árabátar eru taldir þar nú, sem ekki voru á fyrra ári. Vorafli var lélegur í Bolungavík og sama er að segja um hauslaflann. Var sumar og baustafl- inn að mestu seldur í ís til útflutnings. Ársafli í salt nam 275.5 smál. (697). Frá Hnífsclal var bátatala hin sama á árinu og á fyrra ári. Var þar jjó einum vélbát yfir 12 smál. og 1 undir 12 smál. fleira en árið áður, en 2 opnum vélbát- um færra. Um afla er þar sama að segja og öðrum veiðistöðvum Út-Djúpsins, að liann var yfirleitt tregur. Ársafli var 158 smál. (288). Úr Isafjarðarkaupstað er litgerð mest á Vestfjörðum. Var á þessu ári nokkuð meiri útgerð þar en á fyrra ári. Var þar 11 bátum fleira og 41 manni. Voru þar af 5 vélbátar yfir 12 smál., 2 vélb. undir 12 smál. og 4 opnir vélb. Togar- inn Skutull var á ísfisksveiðum og í flutningum allt árið. Stærri bátarnir stunduðu veiðar á vetrarvertíð suður undir Jökli, en afli var frekar tregur. Haustafli var tregur, eins og í ná'lægum veiðistöðvum, að undanteknu því, að nokkrum sinnum fékkst góður afli á stærri báta á djúpmiðum. Tveir bátar yfir 12 smál., IJuginn I. og Richard, nýr bátur 90 smál., smíðaður á ísafirði, voru 1 ísfisksflutningum um liaustið. Drag'- nótaveiðar stunduðu nokkrir bátar um sumarið, og voru jjeir flestir 8 í júnímán- uði. Auk þess stunduðu, þegar flest var, 3 bátar rækjuveiði. Ársafli í salt nam 450 smál. (1 825) og sér þar á, að togar- inn stundaði nú engar saltfisksveiðar á árinu, og auk þess var megnið af báta- fiski selt til útflutnings i ís, sérslaklega þó baustaflinn. Hæstur blutur mun hafa verið á mb. Sædísi1) á baustvertíð kr. 2 441. Fór sá bátur 47 róðra. Úr Álftafirði gekk nú 3 bátum yfir 12 smál. flejra, en 3 opnum vélb. færra en á fyrra ári. Afli í salt var þar með 1) Er skýrsla pessi var gerð, var enn eigi lokið skiptum á stærri bátum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.