Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Síða 18

Ægir - 01.01.1941, Síða 18
12 Æ G I R eftir mitt sumar. Auk þess stunduðu nokkrir bátar rækjuveiðar. Haustaflinn var góður og var því nær allur látinn i hraðfrystiliúsið. Eittlivað tók þó niður- suðuverksmiðjan til vinnslu. Frá Þingeyri gekk nú einum línuveið- ara færra en á fyrra ári, en aftur 1 vélb. yfir 12 smál. og 1 vólb. undir 12 smál. og 2 opnum vélbátum fleira. Línuveið- arinn og vélbátur yfir 12 smál. voru í ísfisksflutningum meiri hluta ársins og stunduðu ekki þorskveiðar. Nýr vélbát- ur, 16 smál., smíðaður á Isafirði, bættist við bátaflotann á Þingeyri s. 1. haust. Ársafli í salt nam 153.5 smál. (319). Nokkuð af aflanum lögðu aðkomubátar á land. Frá Flateyri gengu á árinu alls 20 bát- ar, en 15 á fyrra ári. Var þar einum stór- um vélbát færra en á fyrra ári, en 2 vél- bátum undir 12 smál. og 4 opnum vélbát- um fleira. Afli á haustvertíð var með tregara móti, og slæmar gæftir er leið fram á. Hraðfrystihúsið tók við meiri hluta fisksins. Ársafli í salt nam 69 smál. (340). Tveir bátar voru á dragnótaveið- um allan tímann. Frá Suðureyri við Súgandafjörð var 2 bátum fleira i ár en á fyrra ári. Var 5 litlum þilfarsbátum fleira, en 3 opnum vélbátum færra. Um sumarið var þar góður afli. Stunduðu 3 bátar dragnóta- veiðar. I október tók þar braðfrj'stilnis til starfa, og fór mest af fiskinum í það eftir þann tíma. Haustafli var vfirleitt Iregur og slæmar gæftir eftir að kom fram í desember. Ársafli nam 173 smál. (288). Bátatala í Bolungavík var bin sama á þessu ári og hinu fyrra livað vélbátana snertir, en 4 árabátar eru taldir þar nú, sem ekki voru á fyrra ári. Vorafli var lélegur í Bolungavík og sama er að segja um hauslaflann. Var sumar og baustafl- inn að mestu seldur í ís til útflutnings. Ársafli í salt nam 275.5 smál. (697). Frá Hnífsclal var bátatala hin sama á árinu og á fyrra ári. Var þar jjó einum vélbát yfir 12 smál. og 1 undir 12 smál. fleira en árið áður, en 2 opnum vélbát- um færra. Um afla er þar sama að segja og öðrum veiðistöðvum Út-Djúpsins, að liann var yfirleitt tregur. Ársafli var 158 smál. (288). Úr Isafjarðarkaupstað er litgerð mest á Vestfjörðum. Var á þessu ári nokkuð meiri útgerð þar en á fyrra ári. Var þar 11 bátum fleira og 41 manni. Voru þar af 5 vélbátar yfir 12 smál., 2 vélb. undir 12 smál. og 4 opnir vélb. Togar- inn Skutull var á ísfisksveiðum og í flutningum allt árið. Stærri bátarnir stunduðu veiðar á vetrarvertíð suður undir Jökli, en afli var frekar tregur. Haustafli var tregur, eins og í ná'lægum veiðistöðvum, að undanteknu því, að nokkrum sinnum fékkst góður afli á stærri báta á djúpmiðum. Tveir bátar yfir 12 smál., IJuginn I. og Richard, nýr bátur 90 smál., smíðaður á ísafirði, voru 1 ísfisksflutningum um liaustið. Drag'- nótaveiðar stunduðu nokkrir bátar um sumarið, og voru jjeir flestir 8 í júnímán- uði. Auk þess stunduðu, þegar flest var, 3 bátar rækjuveiði. Ársafli í salt nam 450 smál. (1 825) og sér þar á, að togar- inn stundaði nú engar saltfisksveiðar á árinu, og auk þess var megnið af báta- fiski selt til útflutnings i ís, sérslaklega þó baustaflinn. Hæstur blutur mun hafa verið á mb. Sædísi1) á baustvertíð kr. 2 441. Fór sá bátur 47 róðra. Úr Álftafirði gekk nú 3 bátum yfir 12 smál. flejra, en 3 opnum vélb. færra en á fyrra ári. Afli í salt var þar með 1) Er skýrsla pessi var gerð, var enn eigi lokið skiptum á stærri bátum.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.