Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 28

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 28
22 Æ G I R Tafla VII. Síldarverksm. í árslok 1940 og afköst þeirra í málum á sólarhr. 1. Verksm. hf. Síldar og fiskimjölsverk- smiðja Akraness, Akranesi ......... 700 2. — rikisins SRS, Sólbakka ........... 1 300 3. - hf. Kveldúlfur, IlestejTÍ......... 1 300 4. — hf. Djúpavík, Djúpuvik ........ 4 800 5. — ríkisins SR30, Siglufirði ........ 2 600 6. — ríkisins SRN, Siglufirði ........ 4 800 7. — ríkisins SRP, Siglufirði ........ 1 600 8. — Siglufjarðarkaiipst. (Grána), Sigluf. 400 9. ----(Rauðka), Siglufirði ............. 1 000 10. — hf. Kveldúlfur, Hjalteyri ........ 7 200 11. — hf. Síldaroliuvcrksm., Dagv.eyri .. 1100 12. — lif. Ægir, Krossanesi ............. 3 000 13. — Síldarverksmiðjufélagið á Húsavik 400 14. — ríkisins SRR, Raufarliöfn ......... 6 200 15. — hf. Sildarverksm. Seyðisfjarðar ... 700 16. — hf. Fóðurmjölsverksm. Norðfjarðar Neskaupstað ......................... 700 Mál samtals 37 800 ur á að hún yrði reist. Loks á Alþingi 1939—40 var samþykkt frumvarp nú- verandi atvinnumálaráðlierra þess efnis, að verksmiðjan skyldi l)yggð og afköstin aukin í 5 000 mál. Viðbót þessarar verksmiðju þýddi það, að vinnsluafköst síldarverksmiðj- anna jukust úr 32 800 málum í 37 800 mál á sólarhring (sbr. töflu VII). En það er eins og við hverja aukningu á verk- smiðjum komi æ ])etur i ljós, live langt við erum enn á eftir í kapphlaupinu við síldina. Aldrei hefir þetla komið eins áþreifanlega í ljós og á sl. sumri. Bræðslusíldaraflinn á íslenzk skip og leiguskip nam alls um 2 470 000 hl„ og er það um 500 000 lil. meira en mesti afli áður, en það var árið 1937, en miðað við næsta ár á undan er aukningin um 130%. Þetla geysilega aflamagn kom á land þrátt l'yrir það, að skipin væru nú færri en árið á undan og sérslaklega þó smálestatalan mikið lægri. Þegar nokkrum dögum eftir að veiðin liófst, fóru að verða örðugleikar á losun við verksmiðjurnar og brátt kom svo, að alger stöðvun veiðiflotans var óum- flýjanleg, þar eð síldin í þróm verk- smiðjanna lá undir skemmdum. Þann 30. júní skeði það, sem aldrei Iiefir skeð áður í sögu síldveiðanna á Islandi, að allsherjarveiðihann var sett á og skyldi engum heimil veiði í 4 sólarliriuga eftir löndun, en það þýddi raunverulega alll að 9 daga slöðvun flestra skipanna, vegna þess að þau þurftu að híða allt að 5 dögum eftir löndun þegar mest harst að. Áður en þetta skeði, liöfðu allar verk- smiðjur verið settar í gang, en tvær voru ekki starfræklar í hyrjun vertíðarinnar. Voru það Ivrossanes- og Sólbakkaverk- smiðjan. Með Ivrossanesverksmiðjuna var málum þannig liagað, að þar sem hún er eign norsks félags, en forráða- menn þess tepptir í heimalandi sínu vegna styrjaldarinnar, var lmn ekki starfrækt. Er það kom í ljós, hve miklii' erfiðleikar yrðu á móttöku hins gífur- lega afla, tóku Ríkisverksmiðjurnar þá verksmiðju á leigu til að hæta þannig úr að* einhverjuleyti. Þó var eigi mögulegt að nota verksmiðjuna að fullu, þar eð nokkur hluti af lýsisgeymum hennar voru enn tepptir frá fyrra ári. Þó gat hún lekið á móti 115 944 hl., og þannig létt að verulegu leyti undir. Upphaflega mun það hafa verið ætl- unin að reka ekki Sólhakkaverksmiðj- una i sumar, en vegna liinnar miklu veiði var þó horfið að því, og var þá svo komið, að allar sildarverksmiðjur vestan- norðan og austanlands tóku á móti sild, eins jog sjá má á töflu VIII- En það kom fyrir á þessari vertíð, sem ekki hefir verið áður, að skip sigldu með fullfermi alla leið til Akraness og lönduðu þar í verksmiðjuna. Nam
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.