Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 22

Ægir - 01.01.1941, Blaðsíða 22
16 Æ G I R tengdur við það sérstaka ástand, sem ríkir í viðskiptamálum okkar vegna stríðsins. Orsökin til þess, að stærri bát- arnir leita í aðrar veiðistöðvar til þorsk- veiða, er sú, að undanfarin ár hefur orðið aflabrestur á þessa báta á Aust- fjarðarmiðunum. Einnig er það nú orðin föst regla á seinni árum, að stærri bátar stundi síldveiðar á sumrin eða þá drag- nótaveiðar. Síðustu vetrarvertíð stund- uðu 24 bátar frá Austfjörðum veiðar við Faxaflóa, og voru allir jneð línu nema 2, sem höfðu botnvörpu. Áður fyrr tíðkaðisl það, að bátar færu á vetrarvertíð til Hornafjarðar, en nú undanfarin ár hefur þeim fækkað mjög, sem það gera, og eiginlega ekki nema smærri þilfarsbátar. Það verður að telja aflabrögð þeirra báta, sem stunduðu veiðar frá Austfjörðum á árinu, mjög sæmileg. Einkum á þetta þó við um opnu vélbátana, sem sækja grunnmið. Úthaldstími þessara báta var jdirleitt nokkuð lengri nú en áður, vegna hins háa verðs, sem var á fiskinum. Tafla V sýnir tölu fiskiskipa og fiskimanna í veiðistöðvum Austfirðingafjórðungs eins og hún var hæst á árinu. Frá Skálum á Langanesi var útgerð með svipuðum hætti og áður, en Gunn- ólfsvík er nú talin með Skálum í skýrsl- unni, þar sem þaðan var aðeins 1 opinn vélb. gerður út. Afli í salt varð 136 smál. (97), en auk þess var allmikið selt í ís til útflutnings, svo afli verður að teljast góður. Á Bakkafirði var að þessu sinni 3 ára- bátum færra en árið áður, en afli góður. Afli í salt nam 124 smál. (188), en meiri hluti aflans mun hafa verið fluttur út ísvarinn. Á Vopnafirði var allmikið meiri út- gerð á árinu en á fyrra ári, eða 5 opnuin vélb. fleira. Sö.muleiðis var úthaldstím- inn töluvert lengri en áður. Afli í salt var 69 smál. (57). Á Borgarfirði var bátatala sú sama og árið áður, ;en ársafli 51 smál. (66). Eftir miðjan ágúsl var þar engin veiði. Bátatala á Seyðisfirði var að þessu sinni 2 hærri en á fyrri ári. Var þar ein- um vélb. yfir 12 smál. og einum opnum vélb. fleira. Að jafnaði voru þar þó að- eins 8 þilfarsbátar og 4 opnir vélb. við línuveiðar, en 3 stunduðu dragnótaveið- ar allt sumarið. |Sjö bátar frá Seyðis- firði stunduðu linuveiðar frá veiðistöðv- um við Faxaflóa á vetrarvertið. Afli í salt var nú allmikið minni en á fyrra ári, eða 223 smál. (301), en útflutningur í ís mun hafa numið um eða yfir 300 smál. (miðað við fullverkaðan fisk), svo að afli verður að teljast góður. Auk þess var allmikið sett í hraðfrystihús eða alls um 75 smák, svo að ársafli á Seyðisfirði (ekki meðtalinn afli þeirra báta, sem v^iðar stunduðu í Faxaflóa) mun liafa numið um 600 smák, og kernur það, eins og áður var sagt, að mestu leyti á smærri bátana. Frá Mjóafirði gekk nú einn þilfarsbát- ur, en enginn á fyrra ári, og voru opnu bátarnir 2 fleiri. Aftur á móti er nú eng- inn árabátur talinn. Þorskveiðar hættu þar í lok ágúst. Hefir oft verið þar tals- verð síldveiði, en var með minnsta móti á þessu ári. Eitthvað fékkst þó í lása eftir miðjan ágúst og var síldin seld til beitu. Afli í salt nam 42 smál. (37). Norðfjörður er stærsta veiðistöðin fyr- ir Austurlandi og hefur verið svo um allmörg ár. Eins og annars staðar á Aust- fjörðum tíðkast það á Norðfirði, að stærri bátarnir fari til veiða í Faxaflóa á vetrarvertíð, og voru 14 bátar, sem það gerðu að þessu sinni, og voru 2 þeirra með botnvörpu, en hinir með línu. Vél- bátar undir 12 smál. og opnu bátarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.