Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Síða 23

Ægir - 01.01.1941, Síða 23
Æ G I R 17 Tafla V. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Austfirðingafjórðungi 1940. u ri U 'S . ri rt rt U d Veiðistöðvar Togarar Tala skipverj Linu- veiðarar Tala skipverj Vélb. yf 12 smál Tala skipverj Vélb. un 12 smál Tala skipverj Opnir vélbátar Tala skipverj Árabáta Tala skipverj Skip all 'u3 D > .ST co 00 "rt Hornafjörður )) )) )) » 7 32 5 20 2 6 » )) 14 58 Þjúpivogur )) )) )) » » )) )) )) 16 62 )) )) 16 62 Stöðvarfjörður )) » )) » )) )) )) )) 15 50 2 5 17 55 Hafnarnes, Skálavík ... )) )) )) » )) )) )) )) 11 35 )) )) 11 35 Fáskrúðsfjörður )) )) )) » 7 35 1 4 7 26 )) » 15 65 Vattarnes, Hafranes.... )) )) )) » )) )) )) )) 11 34 1 3 12 37 Reyðarfjörður )) » )) » 1 4 1 4 )) )) )) )) 2 8 Eskifjörður )) )) )) » 4 12 5 20 2 8 )) )) 11 40 Karlsskáli, Breiðuvik .. )) )) )) » )) )) » )) 4 12 1 2 5 14 Norðfjörður » )) )) » 4 16 10 31 28 65 )) » 42 112 Mjóifjörður )) )) )) » )) )) 1 4 9 18 )) )) 10 22 Seyðisfjörður )) )) )) » 3 15 9 32 6 18 )) » 18 65 Borgarfjörður )) )) )) » » )) )) )) 9 24 )) )) 9 24 Vopnafjörður )) )) )) » )) )) )) )) 11 23 2 4 13 27 Bakkafjörður )) )) )) » )) )) )) )) 8 25 1 1 9 26 Skálar » )) )) » )) )) )) )) 10 22 )) )) 10 22 Alls » )) )) » 26 114 32 115 149 428 7 15 214 672 voru nú allniikið fleiri en á fyrra ári, eða 4 fleiri af hiiium fyrri, en 7 af hin- um síðari. Yfir sumarið stunda stærri úátar síldveiðar fyrir NorSurlandi, en er fram á haustið kemur stunda þeir veiðar frá Norðfirði, ýmist með dragnót eða J'nu. Að þessu 'sinni voru ])að 10 bátar yfir 12 smál., sem veiðar stunduðu um liaustið. Aflinn i salt nam 151 smál (419). ísfisksútflutningurinn var aftur á móti mikill á árinu og hófst í maí. Alls mun hafa verið flutt út um 660 srnál., miðað við verkaðan fisk. Auk þess tók hrað- irystiliúsið við allmiklu magni, einkum þó flatfiski. Frá Karlsskála og Breiðuvík stunda menn sjó mest sem aukaatvinnu, en hafa iandbúnað að aðalatvinnu. Hefur bátum fækkað þar, svo þeir voru nú 2 opnnm vélbátum færri en árið áður. Ársafli nam 21 smál. (33). Frá Eskifirði voru nú gerðir út fleiri hátar en árið áður. Var 2 bátum yfir 12 smál. fleira og auk þess 2 opnuin vél- bátum. I stað 28 manna, sem taldir voru á bátunum á fyrra ári, voru nú 40 manns. Þar, eins og annars staðar á Austfjörð- um, leita stærri bátarnir til Faxaflóa á vetrarvertið, en slunda sildveiði fyrir Norðurlandi á sumrin, svo að þeirra hluti í lieimaaflanum er hverfandi lítill. Afli í salt varð alls 125 smál. (108), en út- flutningur í ís um 230 smál., miðað við verkaðan fisk. í júlímánuði veiddist tals- vert af síld í botnnet á Eskifirði. Var hún mest seld til beitu, en eitthvað sett í verksmiðju til hræðslu. Það er naumast hægt að telja Reyðar- fjörð veiðistöð lengur. Af 2 bátum stund- aði annar veiðar við Faxaflóa á vetrar- vertíð, en síldveiði um sumarið. Afli i salt varð 21 smál. (23).

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.