Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1941, Síða 15

Ægir - 01.01.1941, Síða 15
Æ G I R 9 flutningum. Saltfiskveiðar togaranna voru í mjög smáum stíl, eins og vikið er að á öðrum stað í yfirliti þessu. Ársafli í Hafnarfirði varð 590 smál. (3 098). Frá Reykjavík var útgerð með mesta uióti á verliðinni. Voru þar alls 58 skip á móti aðeins 32 árið áður. Aftur á móti var áhöfn þessara skipa aðeins 590, en ~88 árið áður, og stafar fækkunin af því, að allir togararnir voru í isfisks- flutningum og sömuleiðis mörg af línu- veiðagufuskipunum. Bátaflotinn stækk- ur nú óðum i Reykjavík og var nú 13 vélb. vfir 12 smál. fleira en árið áður °g 5 undir 12 smál. Af línuveiðaskipun- um voru aðeins 5, sem stunduðu þorsk- veiðar, en hin 5 keyplu fisk og fluttu út í ís. Vélbátarnir stunduðu vfirleitt meira hotnvörpu- og dragnótaveiðar í Reykja- vik en í öðrum veiðistöðvum við Faxa- flóa. Þegar flest var, stunduðu 13 hátar dragnótaveSði og (5 þotnvörpuveiði, -en uðeins 8 lóða- eða netjaveiði. Einn vél- kátur var í isfisksflutningum. Afli var mjög misjafn hjá Reykjavíkurhátunum. Ársafli i salt var liverfandi lítill, eða 159 smál. (5 642), þar sem nær því allur afl- inn var fluttur út i is, settur í liraðfrysti- þús eða hafður nýr til neyzlu innanhæj- ar. Ftgerðin á Akranesi var svipuð nú og arið áður. Aflahrögð voru heldur rýr á vertíðinni, en hásetahlutir urðu þó all- mikið hærri en undanfarin ár, vegna þess að fiskurinn var yfirleitt seldur í Js til útflutnings. Einnig munu bátar al- mennt hafa farið fleiri róðra nú en nokkru sinni fyrr. Hlutir voru frá 1500 -—2500 kr. Reknetjaveiði var stunduð af - bátum í apríl og öfluðu þeir mjög sæmilega. Var síldin ý.mist fryst til beitu c^a sett í verksmiðjuna. Ársafli var 1 156 sniál. (2 473). Mælingar á fiski og lifrar- magni sýndu eftirfarandi: Ur 600 kg af fiski fengust: 15. febrúar 29. — 20. marz .. 31,— 30. apríl .. 15. maí ... . 73 fiskar . 85 — . 84 — . 80 — . 93 — . 95 — 43 litrar lifur 39 - — 41 — — 36 - — 24 — — 23 — Yfirleitt var fiskurinn allmikið vænni nú á vertíðinni en á fyrra ári og lifrar- magnið töluvert meira. Á Stapa var einum bát færra að þessu sinni en árið áður. Ársafli nam 34 smál. (31). Bátatala á Hjallasandi var á vertíð- inni hin sama og árið áður, en i stað 3 opinna vélb. voru nú 6, en aftur á móti enginn árahátur, en þeir voru 3 áður. Vetrarvertíð var aflar^æ og var hæsti hlutur aðeins um 400 kr. Ársafli varð 139 smál. (284). í Ólafsvík fer nú útgerð vaxandi og má vafalaust þakka það hraðfrystihús- inu, sem þar hefir verið reist. Heildar- tala báta, sem stunduðu veiðar þaðan, var þó ekki hærri nú en á fyrra ári, en stærri bátunum fjölgaði á kostnað hinna minni, þannig að í stað 1 vélh. minni en 12 smál. voru nú 3 og auk þess 1 hátur yfir 12 smál., en opnir vélbátar voru að- eins 6, en 9 árið áður. Afli var rýr fram- anaf vertíð, en glæddist þegar á leið, en í heild var vertíð rýr. Seinni hluta apríl- mánaðar var lítið róið vegna beituskorts. Þrátt fyrir lélega vertíð var afkoman í Ólafsvík allsæmileg, og átti hraðfrysti- húsið sinn þátt í því. Ársafli nam 92 smál (267). í Stykkishólmi og Grundarfirði var afli hetri framanaf en í Ólafsvík og Hjallasandi, einkum á grunnmiðunum í kringum Höskuldsey, en í apríl lögðust róðrar niður um tveggja vikna skeið vegna aflatregðu. Hraðfrystihúsið í Stykkishólmi tók á móti nær öllum afl-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.