Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1941, Page 42

Ægir - 01.01.1941, Page 42
36 Æ G I R Tafla XVI. Yfirlit yfir fiskbirgðir í landinu 31. desember 1940 og sama dag 4 síðastliðin ár, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna. Birgðirnar eru reiknaðar í smálestum miðað við fullverkaðan fisk. Stórf. Smáf. Ýsa Upsi Langa Keila Labri ÍH '9 rt C3 t/3 »—1 Pressu- fiskur Salt- fiskur Samtals Rej'kjavíkur 1 367 )) » 20 25 5 102 )) 87 20 1 626 ísafjaröar 70 )) )) 3 13 i 26 » 68 68 249 Akureyrar 9 )) )) )) » » 184 » 290 47 530 Seyðisfjarðar 159 6 1 )) » » 229 )) 251 53 699 Vestmannaeyja 85 )) )) 37 )) 39 )) )) » )) 161 Samtals 31. des. 1940 1 690 6 1 60 38 45 541 » 696 188 3 265 31. — 1939 3 901 89 9 783 71 14 3 244 17 1291 419 9 838 31. — 1938 905 708 1 672 73 3 101 )) 1 344 92 3 899 31. — 1937 935 51 6 175 69 6 271 )) 983 234 2 730 31. — 1936 8 255 491 )) 26 89 3 261 )) 301 155 9 581 8. Saltfiskssalan. Á árinu Iiefir sala á saltfiski verið þvi nær eingöngu í höndum Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. Það magn af saltfiski, sem var til út- flutnings á árinu, var með allra minnsta móti. Ársaflinn í salt varð aðeins 15 757 smál., en birgðir við áramótin 1939—40 voru 9 838 smál., og var þar af 1710 smál. pressufiskur og óverkaður salt- fiskur. Magn til útflutnings var þvi neðan við 25 þús. smál. Eins og tafla XVI ber með sér, böfðu fiskbirgðir aukizt allmikið á árinu 1939 og böfðu ekki verið meiri síðan í árs- lok 1935. En auk þess var ástandið i aðalsamkeppnislandi okkar, Noregi, þannig, að birgðir námu um áramót um 41 þús. smál., en allur afli þeirra á ár- inu 1939 hafði numið um 120 þús. smál. i salt. I Færeyjum voru aftur á móti birgðir með minnsta móti, eða aðeins 1 500 smál. Ef litið er á birgðirnar,. var útlitið því ekki glæsilegt. En þeir atburðir áttu eftir Tafla XVII. Fiskútflutningurinn 1938—1940 (miðað við verkaðan fisk). 1940 1939 1938 kg kg kg Janúar 4 214 216 1 172 161 782 397 Febrúar 2199530 711 503 1 025 650 Marz 9u m 2 586 975 4 517 610 Apríl 1 682 777 3 075 727 3 658 205 Maí 3535840 3 658 908 4 442 935 Júní 298 079 809 760 1 910 584 Júlí 142 984 1 480 127 3 252 013 Agúst 3 355 415 453 502 5 070 385 September.... 2204 702 2 928 125 2 497 566 Október 2168406 9 274 402 2 182 370 Nóvember .... 696300 3 146 805 2 337 475 Desember .... 2175 937 2 747 023 4 263 333 23588679 32 045 018 35 940 533 að ske, sem gerbreyttu öllum aðstæðum. Þegar Noregur flæktist inn i styrjöld- ina, fyrir aðgerðir binna tveggja herri- aðaraðila, fyrrihluta marzmánaðar, var um leið loku fyrir það skotið, að þeirra fiskur kæmi lil greina í samkeppninni um saltfiskmarkaðina. Ef atbugað er það, se.m áður var sagt um birgðirnár,

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.