Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1928, Page 118
IV
IÐUNN
Q
m
m
m
m
m
m
m
m
m
„Smiður er ég nefndur“,
hin heimsfræga bók eftir
UPTON SINCLAIR,
er vafalaust einhver allra merkasta bók, sem út kom
hér á landi síðastliðið ár, enda fengið lofsamlegri
ummæli t ritdómum en
flestar aðrar bækur. —
Hver einasti maður, sem samræmi vill hafa milli trú-
arlífs og daglegs athafnalífs, þarf að lesa þessa bók.
Auk annara kosta er „Smiður“ með allra ódýrustu
bókum, kostar aðeins 3 kr.
Fæst hjá bóksölum.
m
□
E3
E1
0
□
0
□
□
□
□
0
0
0
ALÞYÐUBLAÐIÐ
DAGBLAÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS
er málgagn þeirra, sem aðhyllast þjóðskipu-
lag framtfðarinnar. Jafnaðarstefnan á erindi
til allra, sem ant er um velferð þjóðarinnar.
VIKUÚTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS
náði á svipstundu vinsældum landsmanna.
— Er sérstaklega hentug kaupendum utan
Reykjavikur. Hefir að mestu sama efni og
dagblaðiö, nema auglysingar og dægurfregnir.
Kaupið þessi blöð. — Efnisrik, fræðandi og skemtileg.
Ef útsölumaður er ekki á næstu grösum,
þá pantiö blaðið beint frá afgreiðslunns
HVERFISGÖTU 8, REYKJAVÍK.
U
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0