Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1946, Side 5

Ægir - 01.02.1946, Side 5
Æ G I R 27 - r 1 • Utgerð og aflabrögð. Þátltaka í útgerðinni breyttist ekki mikið ^•'á því sem verið hafði árið áður. Fyrstu * mánuði ársips voru fleiri skip gerð út en verið hafði árið 1944, en eflir það var þátt- lakan nokkuð minni þar lil kom fram á baustið, í október, en í mánuðunum nóvem- l>er og desember voru aftur lieldur færri með því að ganga verður út frá, að fisk- stofnárnir við landið þoli ekki nema tak- markaðar veiðar, en offiski inyndi fyrst og fremst bilna á íslendingum sjálfum. Mikill Iduti af íslenzkri úlgerð er staðbundinn við landið, aftur á móti er möguleiki fyrir er- lendu skipin að flytja sig til annarra miða, cl fiskimiðin við ísland liregðast vegna of- fiski. Segja má, að verkefni þau, sem liér bíða, s« þríþætt. í fyrsta lagi er nauðsynlegt að lá lriðuð þau svæði, sem vitað er að eru skip gerð út, sbr. töflu I. En þetta er að- eins lieildarmyndin. Ef litið er á hina ein- stöku flokka, þá kemur í ljós, að þátttakan cr all verulega minni hjá smærri skipunum, ]). e. vélbátum undir 12 rúml., og opnu bát- unum, en injög svipuð, og þó nokkuð meiri hjá hinum stærri skipum. Tala skipverj- anna tók svipuðum breytingum á árinu, þó voru hlutfallslega fleiri menn á skipunum nú vegna þess, að minnkandi þátttaka kom því nær eingöngu niður á litlu skipunum, sem eru með fámennar áliafnir. Eins og undanfarin styrjaldarár voru botnvörpungarnir nú gerðir út því nær allt árið. Tala skipverja á togurunum var hlut- fallslega hin sama allt árið, með því að þeir stunduðu því nær allir sömu veiðarnar allt árið um kring. Linugufuskipin svo kölluðu voru flest gerð út til isfiskflulninga á vetrarvertíð- inni og svo aftur á sildveiðar í júlí og ágúst. Aðra tíma ársins eru þau að jafnaði lítið gerð út til fiskveiða og svo var einnig að þessu sinni. Aðeins eitt þeirra stundaði uppeldisstöðvar fyrir nytjafiska við slrend- ur landsins og fá þessa friðun viðurkennda af öllum þeim þjóðum, sem fiskveiðar stunda liér við land. 1 öðru lagi þarf að fá landhelgina færða út þannig, að svæði það, sem landsmönnum er ætlað að veiða á, verði slærra, og þeir fái meira olnbogarúm fyrir liina smærri útgerð. í þriðja lagi er svo spurningin lún forgangsréttinn til fiski- miðanna, sem nú er kominn á dagskrá, m. a. lijá Norðmönnum. Virðist ekki nema eðlilegt og sjálfsagt, að sú þjóðin, sein býr við fiskimiðin og á afkomu sína mest undir auðlegð þeirra komið, fái að njóta þeirra betur, heldur en þær þjóðir, sem sækja á fiskimiðin með tiltölulega lítinn hluta af fiskiskipaflota sinum og þá að jafnaði að- eins stultan tima ársins. Er óhætt að full- yrða, að fraintíð islenzks sjávarútvegs er meira komin undir hvernig þessum málum reiðir af í framtíðinni en e. t. v. nokkru öðru.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.