Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Síða 8

Ægir - 01.02.1946, Síða 8
 30 Æ G I R ar hófust, minnkaði þátttakan i þessum veiðum, enda fóru þá margir af bátunum til síldveiða, en að síldveiðunum ioknum hófu sumir þeirra aftur botnvörpuveiðar svo sem sjá má á töflunni. Langmestur fjöldi báta stundaði þorslt- veiðar með línu eða netjum og var þátttak- an i þeim veiðum mest á vetrarvertiðinni, og þó aðallega seinni hluta hennar og fram í júni, en þá hefja minni bátarnir, þ. e. bát- ar undir 12 rúml. og opnu bátarnir, aðal- lega veiðar. Mest var þátttakan í þessum veiðum i aprilmánuði, og var þá 441 bátur, en hafði verið árið áður mest í mai 567, en hin minnkandi þátttaka bitnar eingöngu á minnstu skipunum. Seinni hluta ársins er miklu minni þátttaka í þessum veiðum að jafnaði, og var svo einnig nú, enda er þá allur fjöldinn af hinum stærri bátum á sild- veiðum, og að þessu sinni fóru margir þeirra á reknetjaveiðar, einkum i desem- lier. Um haustið hefja aftur nokkrir bátar linuveiðar, en þegar kemur fram í desem- ber er jafnaðarlega lítil þátttáka og svo var einnig nú, enda fer þá fram undirbúningur undir aðalvertiðina, sem hefst upp úr ára- mótunum. Minnkandi þátttaka í þorskveiðum með lóð á vetrarvertíðinni, samanhorið við árið 1044, stafaði einnig að nokkru leyti af þvi, að mikill skortur var á veiðarfærum til þessara veiða, einkum fyrri hluta vertíðar- innar, og fóru því fleiri bátar til annarra veiða en elia hefði orðið. Þátttakan í dragnótaveiðunum var yfir- Ieitt minni nú en verið hafði árið 1944 og hefur hún heldur farið minnkandi undan- t farin ár. A vertíðinni voru aðeins fáir bát- ar, sem stunduðu dragnótaveiðar, og þá helzt í Vestmannaeyjum, en eftir að vetrar- vertíð lauk og Iandhelgin var opnuð fyrir dragnótaveiðum í byrjun júní, jókst þátt- lakan mjög mikið, og urðu bátarnir flestir 103 í júnímánuði, en liöfðu árið 1944 verið flestir 133, í sama mánuði. Um sumarið og frarn á haustið er þátttakan litlum breyt- ingum háð og voru þá frá 54 upp í 72 bátar. Eftir að landhelginni var lokað með nóvem- hermánaðarlokum mátti heita að jjessum veiðum væri hætl, með því að i desember stunduðu aðeins 5 bátar dragnótaveiðar. Tala skipverja á dragnótabátunum var svipuð allt árið, 4 til 5 að jafnaði á hverjum bát. Þátttaka í sildveiðum með herpinót var meiri nú en verið hefur undanfarin ár. Hins vegar var veiðitíminn styttri og var lokið í ágústlok, en tala skipanna í júlí var 167 og i ágúst 157, en i sömu mánuðum 1944 var hún 138. Hins vegar eru nú talin 4 skip í mánuðinum maí og júní og 2 skip í októ- her, sem stundað liafa sildveiðar með herpi- nót. Er hér um að ræða litla báta, sem voru með síldarlása í Evjafirði. Síldveiðar með reknetjum voru einnig meira stundaðar en verið hefur um mörg J

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.