Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1946, Qupperneq 10

Ægir - 01.02.1946, Qupperneq 10
32 Æ G I R Tafla III. Fiskaflinn 1945 (miðað við fisk upp úr sjó) kg. Skarkoli Þykkva- lúra Lang- lúra Stór- kjafta Sand- koli Heilag- fiski Skata Þorskur Ýsa 1 Janúar 47 706 4 922 961 )) 2 84 371 12 500 17 383 249 635 001 2 Febrúar 55 778 6 787 3 941 » 2 903 38 731 52 356 21 534 617 1 111 934 3 Marz 294 854 18 357 13 266 758 2 040 79 208 31 788 42 075 226 1 168 593 4 Apríl 426 326 14 170 46 308 293 13 403 181 669 26 506 48 989 991 429 029 5 Maí . . . 456166 106 308 102 090 672 23 363 262 080 17 944 28 537 982 1 053 629 6 Júni 358 662 289 049 273 125 219 15 884 271 790 12 022 14 787 764 238 572 7 Júlí 352 598 238 725 375 624 72 22 994 347 426 9 175 6 593 865 334 980 8 Ágúst 574158 30 766 60 039 1 032 28 010 129 253 19 984 6 907 035 161237 9 September 398 818 17 240 17 240 1 730 11711 65 753 4 538 4 063 887 761 977 10 Október 533 1 19 18 119 20 578 4 651 17 508 87 365 20 524 4 431 022 792 029 11 Nóvember 125 889 3 480 5 803 14 5 602 67 499 2 554 3 588 986 385 587 12 Desember 63 367 » 2 525 » 1 530 58 231 11 630 3 498 456 288 080 Samtals 1945 3 687 441 747 923 921 500 9 441 144 950 1 673 376 221 521 202 392 080 7 360 648 Samtals 1944 3175 641 766 993 735 905 24 665 236 322 1 178 612 342 207 204 935 750 8 842 060 Samtals 1943 4 648 525 931 073 164 740 656 461 223 1 259 611 166 555 176 977 042 7 663 995 Samtals 1942 7 064 440 841 335 131 105 25 690 588 602 1 539 098 862 677 166 145 431 10 780 998 land um eða yfir helmingur af ársaflanum, en að þessu sinni kom í þeim mánuðum að- eins tæplega % hluti aflans á land. Hins vegar var vetrarvertíðin miklu aflarikari, þar sem í mánuðunum janúar til mai komu á land tæplega 55% af ársaflanum. Mest aflaðist i april og marz, eða 16% í apríl og læp 15% í marz. Óvenju mikið fiskaðisí að þessu sinni í janúarmánuði, en gæftir voru þá rnjög góðar og afli sömuleiðis, enda komu þá á land rúmlega 6% af ársaflanum. Eftir að síldveiðum lauk, fór aflamagnið minnkandi fram í desember, og varð í þeim mánuði aðeins 2,6%. Er sjór þá jafnaðar- lega lítið stundaður, enda fer þá fram und- irbúningur undir aðalvertíðina, sem hefst upp úr áramótunum. Það er æði misjafnt á hvaða árstiðum hinar einstöku fisktegundir veiðast mest. Svo sem áður getur veiddist síldin að mestu leyli í mánuðunum j úlí og ágúst, en tiltölu- lega lítið eftir það. Hins vegar var aðalveiði- tími þorsksins á vetrarvertíðinni, tímabil- inu janúar til maí, en þá komu meira en % hlutar þorskaflans á land. Ufsinn, sem nær eingöngu er veiddur af togurunum, var mikið veiddur á miðri vetrarvertíð, mánuð- unum marz og apríl, einnig nokkuð um mitt sumar, en aðallega þrjá síðustu mán- uði ársins, en á þeim tíma komu urn 53% af ufsaflanum á land. Um ýsuna er svipað að segja og þorskinn, að hún var aðallega veidd á vetrarvertíðinni. Aðal veiðitími flat- liskanna var eins og áður um sumarið, eftir að landhelgin er opnuð fyrir dragnótaveið- um, svo og um vorið á meðan togbátarnir stunda flestir veiðar. Eins og áður var um helmingur flatfiskanna skarkoli, en næst kom heilagfiski, með um 25%. Karfaafl- inn var mestur að þessu sinni um sumarið og fram á haustið, en tiltölulega lítill aðra tíma ársins, einkum fyrri hluta ársins. Svip- að er að segja um steinbítinn. í töflu IV er yfirlit yfir hlutfallslega skiptingu aflans á þorskveiðunum eftir verkunaraðferðum. Nær ' það yfir árin 1943—1945. Breytingar frá fyrra ári, hafa sýnilega verið smávægilegar. Enn hefur mestur liluti aflans verið fluttur út ísvar- inn, lil sölu á erlendum markaði. Nemur hluti ísvarða fisksins tæplega 75%. Þó hefur hlutfallslega meira farið til frysting- ar á þessu ári en nokkru sinni fyrr, eða tæplega 27% af aflanum á móti 23% árið 1944 og tæplega 16% árið 1943. Um aðra hagnýtingu aflans á þorskveiðunum er ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.