Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1946, Side 17

Ægir - 01.02.1946, Side 17
Æ G I R 39 Tafla VII. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Sunnlendingaíjórðungi í liverjum mánuði 1945 og 1944. Botnvör])u- veiúi í is borskv. með lóðognetum Dragnóta- veiði Sildveiði með lierpin. Sildveiði með rekn. ístisk- flutn. o. tl. Samtals 1945 Samtals 1944 Taia skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. « 5 ’ci ‘Z 1 V. B Í C8 cc « S ! 7S 'Z 't~> tr. Tala skipv. Tala skipa Tala skipv.j Tala skipa Tala j skipv. Tala J skipa iTr Taia skipv. Tala skipa Tala skipv. .lanúar . . 28 752 154 1398 2 8 » » » » 17 182 201 2340 176 2075 Kebrúnr. 36 784 184 1808 11 47 )) » » » 19 227 250 2866 243 2722 Marz . . . 55 982 212 1952 15 70 » » » » 20 226 302 3230 308 3145 April .. . 65 1090 202 1828 24 100 » » » » 16 161 307 3179 305 3041 Mai .... 72 1161 107 1018 53 227 » » » » 14 142 246 2548 285 2748 •lúni .... 49 901 5 10 69 305 » » 2 14 7 72 132 1302 138 1287 •lúli .... 36 677 » » 50 218 79 1202 7 47 2 20 174 2164 181 2152 Agúst . . . 30 601 » )> 42 184 76 1160 16 99 3 29 167 2073 179 2237 Sept. . .. 44 726 2 8 37 162 » ö 37 258 5 47 125 1201 156 1942 Okt 41 753 12 55 31 139 » » 28 192 10 100 122 1239 77 973 Nóv 28 678 10 44 25 116 » » » » 13 122 76 960 92 1052 Des 26 647 ,8 84 5 21 » » » » 5 45 54 797 68 1041 Þáttaka skipa í fjórðungnum í sildveið- um með reknetjum var mun meiri en mörg nndanfarin ár. Flest voru gerð út 37 skip i september, enda voru allmörg af skipum Þeim, sem gerð höfðu verið út á herpinóta- veiðar um sumarið, látin stunda veiðar með reknetjum í Faxaflóa, eftir að síldveiðin fyrir Norðurlandi brást. Fleiri skip voru nú í ísfiskflutningum en undanfarin ár og liefur ástæðunnar til þess verið getið áður. Flest þeirra voru þó aðeins i þessmn flutningum á meðan vertíðin stóð yfir, frá janúar til maí, en eftir það aðeins fá þeirra, þar lil síldveiðum lauk, en þá íjölgaði þeim aftur um haustið. Óvenjumiklir erfiðleikar steðjuðu að út- gerðinni á vetrarvertiðinni 1945, einkuin þó linuútgerðinni. Eins og áður getur, var mik- ill skortur á veiðarfærum til línuveiða og leit mjög illa lit í vertíðarbvrjun, að hægt yrði að búa alla þá báta til línuveiða, sem ætlað var að stunda þær veiðar. En hvort lveggja var, að ýmsir bátar, sem stunda áttu línuveiðar um vertíðina, fór til annarra ^eiða, svo og hitt að óvenju lítil löp á línu attu sér stað á vertiðinni, og mátti því segja, að betur rættist úr en á horfðist í uppliafi. Kom ekki til verulegra vandræða á vertíð- inni af þessum orsökum, þó að fullvíst megi lelja, að línuskorturinn hafi orsakað það, að sjór var ininna sóttur en ella liefði orðið, auk þess sem fyrir kom að róa varð með styttri línu en anriars tíðkaðistog gerðiþetta Iivort tveggja, að aflinn mun hafa orðið minni en verið hefði, ef næg lína liefði ver- ið til. Auk skortsins á veiðarfærum olli liern- aðarbannsvæðið í Faxaflóa bátaflotanum þar mjög miklurn erfiðleikum. Náði bann- svæðið yfir mikinn hluta af beztu fiskimið- unum, einkurn i miðjum og norðanverðum flóanum. Hefur þetta vafalaust orsakað ininni afla hjá bátunum en ella hefði orðið. Róðrarfjöldi í lielztu veiðistöðvunum var yfirleitt heldur meiri en árið áður, enda mátti segja, að gæftir væru góðar, ef frá er lalinn alllangur ógæftakafli, frá miðjum febrúar og fram í miðjan marzmánuð. Þó var þetta að sjálfsögðu æði misjafnt eftir veiðistöðvum. í Vestmannaeyjum voru farnir flestir 73 íóðrar á móti 74 árið áður, en jiar hófust róðrar ekki almennt fyrr en komið var fram í lok janúar og um mánaðamótin jan- úar og febrúar, svo að róðararnir urðu færri þess vegna, með því að gæftir i janúar voru rnjög góðar og gera má ráð fyrir, að ef bátar hefðu jiá verið almennt tilbúnir til veiða, að róðrafjöldinn hefði orðið allveru- lega meiri.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.