Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1946, Side 25

Ægir - 01.02.1946, Side 25
Æ G I R 47 Tafla XIV. Þátttaka í síldveiðunum 1945 og 1944 (herþinótaskip). 1945 1944 d d «.! '3 £ 3- rt O. '3 E « c. rt C. ~ ? H i; C3 Cj u rrt o Tegund skipa Botnvörpuskip 2 346 42 2 )) » )) )) Gufuskip 8 1063 150 8 11 1346 209 n Mótorskip ’ 157 8410 2234 141 130 7141 1871 115 167 9819 2426 151 141 8487 2080 126 ins, en þannig má skýra hina miklu stærð og hinn háa aldur síldarinnar. Auk þess ber átan það með sér, að hún var að mestu leyti af íslenzkum uppruna, strandáta, en ekki úr úthafinu komin, að norðan (sand- síli o. s. frv.). Loks er vitað, að mikil síld var í hafi austan íslands og óvenjuleg síld- argengd við norðanverðar Færeyjar." Viku af júlí voru flest skip komin norður til veiða, en síldarverksmiðjurnar höfðu til- kynnt, að þær mundu liefja móttöku síldar S. júlí, og var það um svipað leyti og verið hefur undanfarin ár. Fyrst varð vart við sikl 9. júlí á Skagafjarðárdýpi og sama dag veiddist fyrsta sildin um 30 mílur suð-aust- ur af Horni. Næstu daga var veiði við Strandir og út af Horni, en ekki almenn, og einnig nokkur veiði á Haganesvík. Hinn 12. júlí fréttist um síld á Þistilfirði, fóru all- mörg skip austur og var þá næstu daga nokkur veiði við Langanes og Strandir, en engin veiði á miðsvæðinu. Fengu nokkur skip góð köst, en ekki var þó um almenna veiði að ræða. 30. júlí og 1. ágúst varð vart við síld út af Seyðisfirði, Norðfirði og jafn- vel allt suður til Reyðarfjarðar. Fengu ein- staka skip allgóð köst á þessum slóðum, en fjöldi skipanna náði þó engri veiði. Síldin var stygg og erfið viðureignar. Nú orðið er það mjög óvenjulegt, að síldveiðiskip leiti svo langt suður með Austfjörðum um þetta leyti árs. 2 ágúst kom síld upp umhverfis (irímsey og á Skagagrunni, en ekki var þar heldur um almenna veiði að ræða. Frá þeim líma og fram að 25. ágúst var aðeins um það áð ræða, að einstaka skip næði í smávægi- lega veiði, en þann dag kom lítils háttar síld upp við Skaga, en stóð aðeins fram á morg- un næsta dags og var þar með lokið með öllu herpinótaveiðinni um sumarið. Eflirfarandi yfirlit sýnir, hvernig aflinn skiptist hlutfallslega niður á vikur árin 1944 og 1945 frá því veiðin hófst og þar til henni lauk, og er þar eingöngu um herpi- nótaafla að ræða. Vikan 1944 2. júlí — 8. júli .... 0,3 % 9. 15, — .... 4,3 — 16. 22. — .... 8,2 — 23. 29. — .... 6,3 — 30. — _ 5. ág. .... 9,8 — 6. ág. — 12. — .... 7,9 — 13. 19. — .... 18,0 — 20. 26. — .... 17,5 — 27. — — 2. sept. .... 6,8 — 3. sept. — 9. — .... 13,0 — 10. 16. — .... 7,5 — 17. — — Vikan 23. .... 0,4 — 100,0 % 1945 8. júlí —- 14. júlí .... 19,1 % 15. _ — 21. — .... 27,7 — 22. 28. — .... 14,3 — 29. 4. ág. .... 8,3 — 5. ág. — 11. — .... 7,1 — 12. — 18. — .... 18,6 — 19. 25. — .... 1,1 — 26. —_ ■ 1. sept. .... 3,8 — 100 %

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.