Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1946, Page 30

Ægir - 01.02.1946, Page 30
52 Æ G I R Tafla XV. Áætluð eðlileg afköst síldar- verksmiðjanna 1945 (mál á sólarhring). 1. Súlbakki................................. 1200 2. Hesteyri................................. 1200 3. ingólfsfjörður........................... 2500 4. Djúpavík ................................ 4200 5. S. R. 30 ................................ 2400 6. S. R. P.................................. 3200 7. S. R. N.................................. 5300 8. Rauðka .................................. 7000 9. Grána.................................... 400 10. Dagverðareyri .......................... 2200 11. Hjalteyri .............................. 5600 12. Krossanes .............................. 3000 13. Húsavík................................ 400 14. Raufarliöfn (gamla) .................... 1000 15. Raufarhöfn (nýja) ...................... 4500 16. Seyðisfjörður ........................... 600 17. Neskaupstaður............................ 600 18. Akranes ................................ 600 Saintals 45900 síldaryerksmiðjunni Rauðku á Siglufirði, úr 800 málum á sólarliring í um 7000 mál. Alls voru því sólarhringsafköst verksmiðj- anna á árinu 1945 45 900 mál. Aukningin frá árinu áður nemur um 10%. Við síldar- verksmiðjur ríkisins var unnið að aukn- ingu, sem nam 3000 málum á sólarhring við SR 30, en varð ekki lokið fyrir síldveiði- tímann. Miklar framkvæmdir voru hafnar á árinu 1945 til aukningar á síldarverk- smiðjum ríkisins. Var hafizt lianda um hyggingu verksmiðju með 10 000 mála af- köslum á Siglufirði og byggingu annarar verksmiðju á Skagaströnd með 7500 mála afköstum. Var það gert með það fyrir aug- um, að verksmiðjur þessar yrðu tilhúnar til síldarmóttöku á síldarvertíðinni 1946. Fyrir árið 1946 eru einnig ráðgerðar nokkrar aultningar á afköstum verksmiðjanna á Hjalteyri og Ingólfsfirði. Af 18 síldarverksmiðjum, sem taldar eru í landinu, voru 10 starfræktar um sumarið og voru sólarliringsafköst þeirra 37 500 inál (1 mál = 135 kg). Er það um 75% af heild- arafkastagetu síldarverksmiðjanna. Undanfarin ár hefur jafnan verið samið um sölu á væntanlegri framleiðslu bræðslu- síldarafurða áður en síldveiðar liafa liafizt. Þannig var það einnig að þessu sinni. A árinu 1944 liafði orðið smávægileg hækkun á síldarlýsinu frá næsta ári áður, en nú var samið um sama verð og gilt tiafði árið 1944. Hráefnisverðið á síldinni til bræðslu var ákveðið af síldarverksmiðjum ríkisins kr. 18.50 pr. mál síldar, fast verð, en ef lagt var upp tit vinnslu, voru greidd 85% af fasta verðinu, eins og tiðkazt liefur áður. Var þetta hráefnisverð 50 aurum hærra en árið áður. Sania verð greiddu aðrar síldar- verksmiðjur i landinu, en þær keyptu ein- göngu fyrir fast verð. Móttekið sildarmagn til verksmiðjanna Tafla XVI. Síldarmóttaka verksmiðjanna 1945 og 1944. 1945 1944 - Af innl. skipum hl. Af erl. skipum hl. Samtals hl. Samtals hl. H.f. Jngúlfur, Ingúlfsfirði Verksmiðjan h.f. Djúpavík, Djúpuvík Ríkisverksmiðjan SR 30, SRP, SRN, Siglufirði Verksmiðja Sigiufjarðarka jpstaðar (Rauðka), Siglufirði Verksmiðja h.f. Kveldúlfur, Hjaltevri Sildarverksmiðjan h.f., Dagverðareyri Sildarverksmiðjan Krossanesi . Verksmiðja rikisins SRR, Raufarhöfn Verksmiðja rikisins, Húsavík Sildarbræðslan h.f., Seyðisfirði 33 533 41 277 140 702 10 718 82 462 17 643 » 96 725 » 524 4 934 3 673 3 123 10 044 » 3 623 » 510 » 13 747 38 467 44 950 143 825 20 762 82 462 21 266 » 97 235 ' » 14 271 147 883 232 726 861 641 » 415 450 136 746 86 870 414195 17 205 42 491 Samtals hl. 423 584 39 654 463 238 2 355 207

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.