Ægir - 01.02.1946, Side 38
60
Æ G I R
Tafla XX. ísfisksölur togaranna 1945 og 1944.
Sala i mánuði £ Meðal- Sala í mánuði £ Meðal-
Mánuðir Ár Sölu- ferðir sata i ferð £ Ár Sölu- ferðir sala i ferð £
1945 35 394 091 309 246 521 200 468 583 11 260 11 045 12 121 11 429 1944 18 16 41 36 225 042 185 035 481 747 442 817 12 502 11 565 11 750 12 300
28
43
April — 41 —
Maí — 39 422 394 10 831 — 47 548 216 11 664
.lúni — 37 382 108 10 327 — 28 286 133 10 219
Júli — 28 237 246 8 473 — 34 300 433 8 836
Agúst — 31 255 966 8 257 — 36 324 512 9 014
September — 25 212 226 8 489 — 32 301 941 9 436
Október — 32 252 532 7 892 — 32 306 427 9 576
Nóvember “ — 30 232 405 7 747 — 38 401 913 10 577
Desember — 23 194 939 8 476 — 29 329 268 11 354
Samtals 392 3 882 936 — 387 4 133 484 —
anna, var verðmæti það, sem fyrir fiskinn
fékkst, ekki eins mikið hlutfallslega og árið
áður. Að undateknum mánuðuniun marz og
júní, voru meðalsölur í hverjum mánuði
lægri en árið áður. Hæstar voru meðalsöl-
urnar á vertiðinni framan af árinu og hæsta
meðalsalan í marz £ 12 121. í aprílmánuði
snemma lækkaði liáinarksverðið á hrezka
markaðinum og lækka þá einnig meðalsöl-
urnar og fara lækkandi er líður fram á vor-
ið og sumarið, en einkum voru þær lágar
um haustið í mánuðunum október og nó-
vember. En í þeim mánuðum var aflinn
hlutfallslega mest ufsablandinn. Meðalsala
togaranna yfir árið var £ 9 905, en £ 10 681
árið 1944.
Flestar voru söluferðir logaranna farnar
til Fleetwood eins og verið hefur undan-
farin ár. Þó voru nú fleiri ferðir farnar til
hafnanna á austurströndinni en verið hefur
áður í styrjöldinni, og gerði það að sjálf-
sögðu mikið til að létta á markaðinum í
Fleetwood. Skiptast söluferðirnar þannig á
liafnirnar:
Fleehvood ............ 159 ferðir
Hull ................... 133 —
Grímsby ................. 97 —
Aberdeen ................. 1 —
Briissel ................. 2 —
Samanlagt voru því hafnirnar á austur-
ströndinni með um 60% af ferðafjöldanum.
Er hér um litla breytingu að ræða frá
árinu áður, en þá voru um 56% af sölu
ferðunum farnar til hafnanna á austur
ströndinni.
Talla XXI. Útflutningur bátafisks 1945—1942 (miðað við slægðan fisk með haus).
1945 1944 1943 1942
Fjórðungar kr. kr. kfi kr. kg kr.
Sunnlendinga . . . Vestfirðinga .... Xorðlendinga . .. Austfirðinga .... 44 774 286 8 781 247 6 672 018 13 270 097 25 999 451 4 192 865 3 795 726 6 459 595 48 033 739 13 387 470 9 922 208 19 705 624 24541 414 6 486 152 4 648 713 9 066 186 46 175 795 18 741 767 10 889 641 14 945 282 23 447 821 8 943 401 5 119 538 7179 754 43 231 239 19 648 529 16 037 565 15 899 742 19 243 294 7 989 728 6 483 396 6 578 918
Samtals 73 497 648 40 447 637 91 049 041 44 742 465 90 752 485 44 690 514 94 817 075 40 295 336