Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Síða 49

Ægir - 01.02.1946, Síða 49
Æ G I R 71 Tafla XXXV. Beitufrystlng (síld og kolkrabbi) árin 1942—1945. 1945 kg 1944 kg 1943 kg 1942 kg Sunnlendingafjórðungur Vestfirðingafjórðungur N’orðlendingafjórðungur Austfirðingafjórðungur 4 056 800 689 600 1 093 500 93 200 2 883 700 851 000 1 455 600 223 700 3 008 650 1 171 700 1 527 300 x> 1 785 500 989 000 885 400 92 600 Samtals 5 933 100 5 414 000 5 707 650 3 752 500 vera öll framleiðsla ársins, að undanteknu l'ví, sem notað yrði innan lands, en af því að síldarvertíðin brást, varð mjölfrain- leiðslan ekki það mikil, að hún nægði til innanlandsneyzlunnar, svo útflutningur á síldarmjöli af framleiðslu ársins 1945 kom ekki lil greina. Allt það mjöl, sem flutt var út á árinu, er því framleiðsla ársins 1944. Samningar voru einnig gerðir urn sölu á allri síldarolíuframleiðslunni til Bretlands. Saltsildin hefur verið sú af afurðum sjáv- arútvegsins, sem livað erfiðast hefur verið að selja á styrjaldarárunum. Fyrir styrj- öldina voru aðalmarkaðir fyrir saltsild á meginlandi Evrópu, og lokuðust þeir að sjálfsögðu, er styrjöldin hrauzt út. í styrj- aldarlok opnuðust aftur möguléikar lil þess að selja sild til meginlandsins, og þá aðallega til Svíþjóðar, sem fyrir styrj- öldina var einn stau'sti markaður fyrir ís- lenzka síld. Alls voru fluttar út 115 þús. tunnur af saltsíld, er voru verkaðar með ýmsu móti, en aðeins tæpar 20 þús. tunnur árið áður, og hefur útflutningsmagnið ekki orðið svo mikið siðan fyrir strið. Af þessu var þó nokkur liluti fyrra árs framleiðsla, sem flutt var til Bandaríkjanna og Brel- lands, en meginhluti framleiðslunnar árið 1945 var flutt út til Svíþjóðar, og lítilsliáttar til Danmerkur og Frakklands. Það sama gildir um saltsíldina og aðrar síldarafurðir, að útflutningurinn varð mun minni en gerl liafði verið ráð fyrir, vegna aflabrestsins. Svípað er að segja um söltuð lirogn og saltsild, að beztu markaðir fyrir þau voru fyrir styrjöldina á meginlandi Evrópu, en 8. Beitufrysting. Beitufrysting um sumarið og haustið 1945 var með allra mesta móti. Gert var ráð fyrir að mikil aukning yrði á línuútgerðinni á vertíð 1946 og því nauðsynlegt að hafa meiri heitubirgðir en áður hafði tíðkazt. Þetta fór þó á annan veg en ætlað var með því að miklu minni viðbót varð við línu- bátaflotann en búizt hafði verið við. Alls var fryst 5933 sraál. (sbr. töflu XXXV), en 5414 árið 1944. Mun aldrei áð- ur hafa verið fryst jafnmikið til beitu. Rúmlega % af beituf'rystingunni fór fram í Sunnlendingafjórðungi, og er það meira en nokkru sinni fyrr. Reknetjaveiði var góð í Faxaflóa um sumarið og fram á haustið og gekk frystingin tiltölulega fljótt og vel. Hins vegar var venju fremur lítið fryst til beitu í lokuðust þegar slyrjöldin hófst. Árið 1944 hafði því nær öll framleiðslan selzt til Spán- ar, en þegar styrjöldinni lauk tókst sala á meginhluta framleiðslunnar til Frakklands, en aðeins Htils háttar fór til Svíþjóðar og Bandaríkjanna. Var útflutningurinn tæpar 12 þús. tunnur og er það meira en helm- ingi meira en árið 1944. í töflum XXXII og XXXIII er yfirlit yfir saltfiskútflutninginn eftir mánuðum og inn- flutningslöndum. Eins og áður hefur verið getið var saltfiskverkun minni á árinu 1945 en nokkru sinni fyrr og úlflutningurinn þar af leiðandi hverfandi lítill. Var fiskur- inn því nær allur fluttur til Bretlands, eins og verið hefur undanfarin styrjaldarár.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.