Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1946, Síða 55

Ægir - 01.02.1946, Síða 55
Æ G I R 77 Mannskaðinn 9. febr. síðastliðinn. 6’«á/íi. Kr. Guðmundsson. Páll Sigurðsson. Kristinn Kaynarssun. Aðl'avanóU laugardagsins 9. febrúar síð- astl. gerði aftakaveður af vestri og fór það barðnandi, er leið á daginn. Flestir bátar höfðu róið um kvöldið og hrepptu þeir hrakninga og margvislega erfiðleika. Sumir misstu mikið af línunni og aðrir l’engu á sig aföll og komust brotnir og illa á sig komnir lil lands. begar veðrinu slotaði varð ])að l.jóst, að 1 jórir bátar höfðu farizt með allri áhöfn og tvo menn lekið út af þeim fimmla og þeir drukknað. Vélbáturinn Magni frá Norðfirði, er gerð- ur var út frá Sandgerði, fékk á sig brotsjó út af Garðskaga, svo að lionum hvolfdi. Með hónum fórust 4 menn: Sigurður Sumsonnrson skipstjóri, Nes- kaupstað. Hann var 33 ára, kvænlur og átti 2 börn. Halldúr Sigurðsson, Neskaupstað, 16 ára.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.