Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1946, Side 65

Ægir - 01.02.1946, Side 65
Æ G 1 R 87 Kaupi allar tegundir af lýsi, lifur og tómar tunnur. Bernh. Petersen. i * Reykjavík. Sími 1570. Símnefni: Bernhardo. Prentun Bókband Pappír Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Reykjavík. Þingholtsstræti 6. Pósthólf 164. Símar (3 llnur) 2583, 3071, 3471 Vegna þess hve línuhjálp þótti dýrkeypt 'nr aðallega veitl á handfæri. Aflahlutur sjónianna yfir árið mun hafa orðið uin sex þúsund króur að meðaltali, auk lifrar, en úún er áætluð 50 aura pr. líter. Kaupfélag Kyfirðinga sér um liræðslu á lifrinni og úefur umboðssölu á lýsinu. Til róðra lir Grimsey gengu 11 opnir vélbátar og voru alls á þeim 23 menn. Þrem opnum vélbát- l,m frá Færeyjum var lialdið út frá Gríms- ey og voru á þeim 8 Færeyingar. Arsaflinn varð: Lagt í hraðfrystihús -103 380 kg þorskur slægður með haus og 7 677 kg ufsi og lúða. Selt í skip 48 228 kg þorskur og 1 470 kg ufsi. Auk þess var saltað um 40 skjid., er selt var innanlands. Hraðfr.ystihúsið tók lil starfa í byrjun juní og slarfaði óslitið fram í nóvember. ^la óliætt segja, að lilutir hafi hækkað um allt að V3, þegar á allt er litið vegna fisk- kaupa hraðfrystihússins, sem auk þess að kaupa hvert kg þorsks á 45 aura, með haus, Leiðrétting. í greininni „Sjávarútvegurinn 1944“, er liirtist í 2.—4. thl. Ægis 1945 var lítils háttar mishermt um síldarverksmiðjuna á Seyðis- firði. Bræðslan var nefnd Verksmiðja ríkis- ins h/f Seyðisfirði" en heitir Síldar- liræðslan h/f Seyðisfirði. Móttaka hennar á síld á árinu 1944 var sögð 12 171 hl af inn- lendum skipum og 30 320 hl af erlendum skipum, en var 154 lil af innlemhun skip- nm og 42 ,V17 hl af erlendum skipnm. borgaði marga tugi þúsunda i vinnulaun. Upphafsmenn og aðrir stuðningsmenn þessa þarfa fyrirtækis, hraðfrystihússins, eiga miklar þakkir skyldar. Á grímseyskan mælikvarða var þetta mikið átak, enda okkar efnahag of vaxið, ef ekki hefði kom- ið hjálp annars staðar frá. Steinólfur E. Geirdal.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.