Ægir - 01.02.1946, Page 66
88
Æ G I R
Innbúið brunnið
til kaldra kola.
Árangur margra ára sparnaðar
getur tapast á skammri stundu.
En slíkt hendir oft þá sem van-
rækja að brunatryggja innbúsitt.
Sjóvátryqqi'Rqarfélaq Islands
Nýr bátur til Vestmannaeyja.
Þann 9. febr. síðastl. kom til Vestmanna-
eyja bátur, sem keyptur var frá Sví])jóð.
Bátur j)essi lieitir „Heimaklettur". Hann er
85 rúml. brúttó með 200 ha. June Munktell-
vél, og er gangliraði hans rúmar 9 mílur.
Hann er smíðaður í Gautaborg 1938. Bátur-
inn er talinn mjög vandaður og búinn er
liann öllum nýjustu tækjum nema dýptar-
mæli, er settur verður í hann mjög bráðlega.
Kaupverð bátsins var 300 þús. kr. ísl. —■
Eigendur „Heimakletts“ eru: Páll Odd-
geirsson, útgerðarmaður, Gunnar M. Jóns-
son, skipasmíðameistari og Guðni Jóhanns-
son, skipstjóri, en hann verður með bátinn.
Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson.
Rikisprentsmiðjan Gutenberg.