Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1946, Page 68

Ægir - 01.02.1946, Page 68
ÆGIR JUNE-MUNKTELL Opinberar skýrslur sönnuðu, aá fyrir strlðið var ca. 40°/o af hestaflaorku fiskiflota okkar ]UNE- MUNKTELL með skiptiskrúfu. — Af endurbótum og kostum ]une-Munktell skal bent á hinn nýja „patent" gangráð, sem sparer ca. 10—20°/o olíu, og að nú er vélin sett I gang köld með „patrónu". Pað eralmennt viðurkennt, að enginn vélaumboðsmaður hér leggur meiri áherzlu á afgreiðslu varahluta en umboðsmaður ]une-Munktell, enda markmiðið að bátur með ]une-Munktell mótor tapi aldrei róðri vegna vöntunar á vélarhlutum. „Helgi" hefur með siglingum sínum sannað traustleika og gæði ]UNE- MUNKTELL vélarinnar: Á þessu tímabili hefur vélin gengið sem samsvarar 1100 sólarhringum, skipið siglt ca. 200,000 sjómflur og tafir sökum vélbilunar aldrei átt sér stað. Frá stríðsbyrjun hefur skipið farið 66 ferðir með ísfisk til Englands og um 60 ferðir innanlands — kring- um land eða milli Vestmannaeyja og annarra hafna á landinu. Petta er mótorskipið „HELGI" frá Vestmannaeyjum, sem verið hefur við siglingar sfðan á miðju ári 1939 og haft frá upphafi þriggja cyl., 225 ha. ]UNE-MUNKTELL vél með hreyfiblöðum. „HELGI" er kringum 120 smálestir að stærð. Um 20 stórir ]UNE-MUNKTELL mótorar hafa bæzt f hópinn, vélar upp f 225 hestöfl. Bátarnir sem fiska mest — ganga bezt — og helztu útgerðarmenn landsins, sem hafa bezta útkomu útgerðar sinnar, nota JUNE-MUNKTELL mótora. Sisli c7. éoRitsen Stofnsett árið 1899. Elzta mótorsölufirma landsins. Hafnarhúsinu, Reykjavík. — Símar 2747 og 3752.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.