Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 13

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 13
ÆGIR — AFMÆLISRIT 11 QJi Ótaf.\ afóóon BLAÐAÐ I GÖMLUM ÆGI Að blaða í göml- um Ægi er eins og að fletta blöðum í atvinnusögu Is- lendinga síðasta aldarhelminginn. Ægir hóf göngu sína í júlí, 1905. Þá eru að ýmsu leyti tímamót í þróun fiskveiðanna hér á landi. Síldveiðar í herpinót eru þá nýlega byrjaðar og ollu straumhvörfum, því að herpinótin er miklu stói-tækara veiðarfæri en þau sem áður tíðkuðust við síldveiðar. Árið 1905 kemur fyrsti togarinn til landsins og um sama leyti eru fyrstu vélamar settar í íslenzka fiskibáta. Framsýnum mönnum var ljóst, að hér voru nýir tímar að ganga í garð, að hyggia þurfti að mörgu, og að fræðslu var þörf á ýmsum sviðum til þess að nýjungarnar gætu orðið sem flestum að liði. kosti útgáfunni stuðning sinn. Bjarni færðist undan og bar við annríki, en hét stuðningi sínum. Það munu hafa orðið Matthíasi vonbrigði, að Bjarni skyldi ekki vilja taka að sér ritstjórnina, því að hann hafði mikið álit á Bjarna og taldi hann manna hæfastan til að veita slíku tíma- riti forstöðu. Ávarp til landsmanna. Úr útgáfu ritsins varð því ekki heldur í það skipti, en þó ákveðið að halda mál- inu vakandi. Um haustið fór Matthías til Noregs og þegar hann kom aftur sat enn við sama. Undi hann þessu nú ekki leng- ur, en réðst í útgáfuna á eigin spýtur á miðju sumri 1905, eins og áður segir. 1 „Ávarpi til landsmanna“ í 1. tbl. Ægis segir Matthías m. a.: Einn af þessum framsýnu mönnum var Matthías Þórðarson frá Móum. Hann hafði í nokkur ár gengið með þá hug- mynd að stofna fiskveiðitímarit. Hann segir í aðfaraorðum í 1. tbl. Ægis, að vet- urinn 1899 hafi hann ásamt Skapta rit- stjóra Jósepssyni á Seyðisfirði sent boðs- bréf út um land að fiskveiðariti, sem þeir hefðu í hyggju að gefa út, en undirtektir hafi verið svo daufar, að ekkert varð úr framkvæmd. Veturinn 1904 kveðst hann hafa vakið máls á hinu sama í Skipstjóra- félaginu Aldan, og komst málið þá á þann rekspöl, að kosin var þriggja manna nefnd til að undirbúa slíka útgáfu og fara þess á leit við Bjarna Sæmundsson, að hann tæki að sér ritstjórn, eða léði að minnsta Jafnvel þótt rit þetta eigi aðallega að ræða þau málefni, er varða sjómanna- og fiskimanna- stétt landsins, þá viljum vér samt með línum þessum ávarpa alla landsmenn undantekning- arlaust, þar sem það er vor skoðun, að velferð landsins er undir því komin að sjávarútvegur og siglingar jafnt sem búnaðarræktun taki sem mestum framförum. Það mun engum dyijast, að með auknum fiskiveiðum eykst verzlun og samgöngur, og þetta er eitt af aðalskilyrðunum fyrir velgengni allra landsmanna jafnt bænda sem sjómanna. ... Margir hafa endurtekið þau orð bæði fyrr og síðar, sem enskur ferðamaður hefur sagt: „að væru fiskveiðarnar almennilega stundað- ar þá gætu þær orðið ótæmandi auðsuppsretta fyrir landið“. Fiskigrunnin kringum landið eni að minnsta kosti um 1600 fermílur og eins og gefur að skilja ættu þau að vera sem mest notuð af okkur sjálfum, þar sem við eigum margfalt betri aðstöðu hvað snertir nærveru L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.