Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 66

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 66
64 ÆGIR — AFMÆLISRIT netum á vegum íslenzkrar útgerðar fyrir Norðurlandi (Raufarhöfn). — Sumarið 1903 var gerð fyrsta tilraun hér við land að veiða síld ,með herpinót; voru þar Norðmenn að verki. — Sumarið 1906 mun fyrsta íslenzka skipið hafa verið gert út til síldveiða með herpinót; var það gufuskipið Leslie, eign Ágústs Flygenrings frá Hafnarfirði. — Á síðasta tug 19. aldar hófu Danir að veiða flatfisk hér við land í dragnót — með góðum árangri, en þótt merkilegt megi virðast tóku íslendingar sjálfir ekki upp þessa veiðiaðferð að nokkru ráði fyrr en á 2 tug 20. aldar. — Dragnótin náði allverulegri útbreiðs'u á tímabili, og var einkum mikilvæg fyrir smærri báta. — Veiðar þessar höfðu töluverða þýðingu, ekki sízt fyrir hinar smærri verstöðvar utan vetrarvertíðarsvæðisins, þar sem þær voru jafnan stundaðar síðla sumars og á haustin. — Það var því verulegt áfall fyrir útgerðannenn þessara smærri báta og þorpin úti á landsbyggðinni þeg- ar ákveðið var að banna dragnótaveiði í landhelgi á árinu 1952, enda þótt brýn nauðsyn lægi að baki þeirrar ráðstöfunar þá. — Áður höfðu ýmis minni svæði ver- ið friðuð fyrir dragnótaveiðum. Hér hafa verið talin hin helztu veiðar- færi, sem tekin voru í notkun eða hag- nýtt í nokkrum mæli á þessari hálfu öld útkomu Ægis.. Á þessu tímabili hafa miklar endur- bætur átt sér stað í veiðarfæragerð, og fjöldi hjálpartækja, sem reynzt hafa ó- metanleg við fiskveiðarnar, hafa verið fundin upp. — Herpinótin hefur þannig t. d. verið endurbætt. — Flotvarpan hef- ur verið fundin upp og hagnýtt með góð- um árangri við þorskveiðar á togurum. Margkróka nylonhandfærið hefur rutt sér til rúms á síðustu árum. — Af hjálp- artækjum má nefna lagningsrennuna, ýmsar gerðir spila, dýptarmæla, ratsjá- tæki o. fl. o. fl. — í veiðarfæragerð hafa gerfiefnin nú víða nær útrýmt öðrum teg- undum þráða. Atvinna við fiskveiöar og fiskverkun. Skýrslur greina frá því, að um alda- mótin hafi um 18% þjóðarinnar haft framfæri sitt af fiskveiðum og fiskverk- un, eða um 15000 manns. — Þetta eru að sjálfsögðu óábyggilegar tölur, vegna þess að verulegur hluti þessa fólks hefur einn- ig haft aðra atvinnu með höndum. -------- Erfitt er að gera sér grein fyrir fjölda fiskimanna annars vegar og fjölda þeirra, sem að fiskverkun unnu við upphaf aldar- innar, til samanburðar við þann fjölda, sem við þessar atvinnugreinar fæst nú til dags. — Bæði er að mörkin voru allmiklu ógreinilegri þá en nú er og hitt, að sjávarútvegurinn var enn árstíðabundn- ari, einkum vegna smæðar skipanna og fábreyttra verkunaraðferða. — Mikil- vægar breytingar urðu á útgerðarháttum á tímabilinu, sem fyrr segir, og þeim mönnum, er fiskveiðar stunduðu sem að- alatvinnu, fjölgaði verulega. — Aukin út- gerð þilskipa og síðar togara og vélbáta varð til þess, að atvinnuskilyrði við sjávarsíðuna stórbötnuðu, og fólk flykkt- ist þangað; fiskveiðarnar voru ekki leng- ur eins háðar göngum fisks á ákveðnar grunnslóðir. — Bæir og þorp stækkuðu og ný mynduðust; starfsskipting milli sveita og bæja jókst, en einnig varð tölu- verð breyting í átt til meiri stai’fsskipting- ar innan sjávai’útvegsins — milli þeii’i’a, sem veiddu aflann og hinna, sem verkuðu hann, og átti útgerð hinna stærri skipa einnig sinn þátt í því. Að vísu var fiskur lengi vel saltaður um borð, en aði'ar hend- ur tóku venjulega við í landi. — Enn skarpari ui’ðu svo skilin, er hraðfrysting hófst fyrir alvöru á fjórða tug þessai’ar aldar. svo og með aukningu síldveiða og skreiðarvei'kunar. — Á miðju umi’æddu tímabili, eða á ár- unum 1920—1930, vei’ða þau mei’ku tíma- mót í atvinnusögu þessa lands, að íbúar bæja og þoi’pa (með fleiri íbúum en 300) vei’ða fleiri en íbúar sveitanna, svo sem eftirgreind tafla IV. sýnir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.