Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 20

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 20
18 ÆGIR — AFMÆLISRIT Þessi skemmtilega mynd birtist í (sept.) aukablaði og fylgdi henni þessi texti: Hinn alkunni kapt. Schack, sem stýrði varð- skipinu ,Hekla“ um 4 mánaða tíma 1904 gjörði botnvörpungum meiri úsla en nokkur annar fyrirrennari hans og tók alls 22 botnvörpunga. Myndin, sem hér fylgir er af capt. Schack, þar sem hann stendur og er að yfirheyra skip- stjóra J. Sörensen frá botnvörpuskipinu „Golden Gleam“ frá Hull sem tekinn var á landhelgistakmörkunum við Ingólfshöfða í maímán., en var sleppt aftur, þar eð nægar sannanir fyrir hroti voru ekki fyrir hendi. Sami skipstjóri var tekinn af honum nokkru seinna á Patreksfirði og þá sektaður um 1350 kr. og allur afli og veiðarfæri gjörð upptæk. með handkrafti, þetta þótti stórkostleg fram- för, ef það gæti lánast, og liugðu menn gott til. En af þessu gat nú aldrei orðið. Þó svo færi um þessa fyrstu tilraun, þá var hugmyndin ekki útdauð um notkun hreyfivéla. í Reykjavík byrjaði maður að mig minnir árið 1886—7 í samráði við hr. járnsmið Gísla Finnsson, að finna upp róðrar- eða hreyfivél, sem gengi incð handkrafti; þetta lukkaðist að nokkru leyti; þeir fengu vélina til að ganga, og hafði bátur sá sein hún var sett í, þegar tveir menn sneru henni, viðlíka gang í logni sem 4—6 menn myndu róa. En sá galli var á, að hún var svo þung að hreyfa hana, að 2 menn entust ekki til þess nema litla stund, og virtist þessvegna óbrúkleg, svo þar með var þessari tilraun lokið. ... Herra Guðbrandur Þorkelsson, mesti hag- leiks og listamaður, lijó í Ólafsvík, byrjaði á að reyna enn að finna upp róðrarvél. Það var víst citthvað um 1897—8, hann varði til þess miklum tíma og peningum; því hann ætlaði að vanda hana mjög, en það fór ó svipaða leið fyrir honum og með vélina í Reykjavík. Hann kom vélinni í gang, en lnin gat samt ekki feng- ið almennt álit. Ætti hún að gefa nægan hraða var lnin of þung til þess að geta gengið með handkrafti. Hann þóttist að vísu sjá ráð til að gera hana léttari, en þá var sá hangur á, að hún hafði ekki nægan snúningshraða til að gefa næga ferð. Þessi maður komst nú lengst í lieila- smiðinu. Hann taldi víst að hann gæti fengið vélina til að koma að notum, ef hann hefði nægan tíma og peninga að verja til þess; sótti að mig minnir um styrk úr sýslusjóði til þessa fyrirtækis, en fékk hann ekki. Sjálfur hafði hann víst ekki ráð á að leggja meira fé í söl- urnar til fyrirtækisins, sem engin vissa var um að kæmi að notum, og þar með var svo þessari róðrarhugmynd lokið. ísfisksala til Englands. í sama blaði er svofelld fréttaklausa: Botnvörpuskipin „Jón F’orseti" og „Snorri Sturluson“ gerðu í haust tilraun með að selja afla sjnn ísvarinn til Englands og lieppnaðist það vel. Aðra ferð fóru þeir nú fyrir skömmu, og ennfremur botnvörpuskipið „Marz“, og seldist aflinn vel hjá þeim öllum saman. Jónas Hallgrimsson uni fiskveiðar. Enn er í sama blaði minnzt aldarafmæl- is Jónasar Hallgrímssonar, m. a. þannig: Veturinn 1840—41 dvaldi Jónas í Reykja- vík. Samdi hann þá spurningar um fiskiveiðar hér og sendi víðsvegar um land. Spurningarnar voru svo liljóðandi: „1. Hvað er yður kunnugt um fiskigöngur vorar, hverrar tegundar fyrir sig, og aðsetur fiskanna á öllum aldri árið um kring, að svo miklu leyti, sem eftirtekt og reynsla yðar sjálfs nær til? 2. Hvernig er hagað fiskiveiðum í yðar veiði- stöð árið um kring? hvaða veiðiaðferð er höfð, og hverjar tegundir veiddar um hvert leyti? 3. Lýsing á öllum útbúnaði, og aðferð við hverja veiði fyrir sig. 4. Þiljuskipaveiðar; útbúnaður þeirra og allt hið merkasta, sem um þær verður sagt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.