Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 16

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 16
14 ÆGIR — AFMÆLISRIT fari ekki allur í vasa útlendra fiskimanna og útgerðarfélaga eins og hingað til hefur átt sér stað. Með því að nota kolanet gætu hinir ís- lenzku fiskimenn með mjög hægu móti veitt sér kola og nærandi fæðu bæði til að hafa lil matar daglega, salta niður og þurrka. Og ef þetta væri gert, mundi að vörmu spori mynd- ast af sjálfu sér samkeppni við hina illræmdu ensku botnvörpunga.“ Árferði 1905 í 6. tbl., desemberblaðinu 1905, fær árið svofelld eftirmæli: Árið 1905 sem nú er liðið, má að mörgu leyti teljast eitl af merkustu árum, sem komið hafa siðan land byggðist. . . . íslendingar hafa kom- izt í samband með ritsíma við umheiminn. Fiskiveiðasjóðurinn hefir verið stofnaður; eitt liið þarfasta fyrirtæki sem á komandi tímum mun veita atorkusömum og duglegum mönn- um styrk og uppörvun til að færa sér fiski- veiðarnar sem bezt í nyt og gera sér þær arð- samlegar. Ársæld hefir verið til lands og sjávar, auð- vitað getur þetta ár jafnvel ekki talizt meir en tæplega meðalfiskiár, en aftur á móti liefir all- ur fiskur og fiskiafurðir staðið í svo háu verði, að slíks mun varla dæmi, síðan land byggðist. Slys og mannskaðar á sjó liafa verið mjög litlir, en skipströnd nokkur, þar á meðal um 8 enskir og þýzkir botnvörpungar, sem farizt liafa liér við land á árinu. Afli í Faxaflóa 1906. í febrúartbl. 1906 er aflaskýrsla 19 þil- skipa við Faxaflóa 1905. Aflahæst er Ragnheiður, eign Th. Jensens o. fl., skip- stj. J. Sigurðsson og M. Magnússon, 481 skippund. Meðalafli á skip var 377 skipd. I sama blaði er eftirfarandi kafli úr bréfi frá Aðalvík: Hér í Aðalvík var dágóður afli á vorvertíð- inni; enda mátti varla heita að liér sæist botn- verpill á því tímabili. Þegar fór að líða á sum- arið fór þeim að fjölga hér úti fyrir, og í sept- ember drógu þeir vörpur sínar fram og aftur um víkina upp í þurrum landsteinum, þetta 4—5. Verst létu þeir þó með landhelgisbrotin 15., 1G. og 17. september, enda var ])á farinn að koma hér dágóður afli inn á víkina, og menn farnir að gjöra sér beztu vonir um afla. Aldrei hefir kveðið annað eins að þessum hotn- verpingavaðli hér úti fyrir Aðalvíkinni eins og í haust. Liggja þeir liér oft inni á milli 20—30 í hverri liríð. — Afli hlýtur að vera mikill hér úti fyrir, því fyrir jólin rak 1 víkinni töluvert af dauðum og skemmdum fiski, steinbít og 2 liákarlar, frá botnvörpungum þessum. Sjómannaekla. 1 marzblaðinu 1906 má sjá, að fólks- ekla hefur fyrr gert vart við sig en síð- ustu árin. Félag útgerðarmanna í Reykja- vík sendi í ársbyrjun að tilhlutun Tryggva Gunnarssonar bankastjóra mann til Nor- egs til að ráða sjómenn hingað. Kolbeinn Þorsteinsson skipstjóri varð fyrir valinu og kom hann í febrúarlok með 72 fiski- menn. Segir í Ægi, að fiskimenn þessir virðist vera lítt aðfinnanlegir í allri fram- göngu, en „það reyni ekki á hreysti kapp- ans fyrr en á hólminn kemur“. Síðar í fréttinni segir, að 50 norskir fiskimenn hafi árið áður ráðizt hingað. „Urðu flest- ir þessir svo kölluðu fiskimenn fulldýrir að lokum bæði útgerðarmönnum og öðrurn er eitthvað höfðu við þá að skipta. „Það eru vandséðir rekabútarnir". En hvað skal segja; eitthvað verður til bragðs að taka í vandræðunum." Ingvarsslysið og björgunarmálin. Aprílblaðið 1906 hefst á svofelldri ,,Áskoi'un“ undirritaðri af Matthíasi Þórð- arsyni: í siðasta bl. „Ægis“ er það skýrt og skorin- ort tekið fram, að „sjúkraskip sé peningaspurs- mál en björgunarbátar lífsspursmál". Þessi orð liafa á liryllilegan og sorglegan hátt sannast hér frammi fyrir augliti allra íbúa Reykjavíkur þ. 7. þ. m., þar sem bæði æðstu valdsmenn landsins, útgerðarmenn og sjómenn og menn og konur af öllum stéttum hafa verið sjónar- vottar að því, að heil skipsliöfn, 20 manns, hafa í hér um bil 3 kl.tíma orðið að heyja liið voða- legasta dauðastríð í brimgarðinum, án þess að sjá neina hjálp nálgast. Þessi atburður, sem flestuin mun aldrei úr minni líða, livetur oss í nafni hinna hrópandi manna á dauðastundinni, og eftirlifandi ekkna og munaðarleysingja að skora á alla, ríka sem fátæka, sjómenn sem landmenn að efla nú til almennra samskota til þess að koma upp björg- unarbát ásamt nauðsynlegustu björgunaráhöld- um í Reykjavík. ...“ Hér er að sjálfsögðu átt við þilskipið „Ingvar", sem strandaði við Viðey 7. apríl 1906. Tvö önnur skip fórust undan Mýr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.