Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 87

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 87
ÆGIR — AFMÆLISRIT 85 Laun í peningum Laun í hlunnindum Opinber gjöld Almannatrvggingar Afskriftir Hreinn ágóði Upplýs. frá 28 tOKUrum. Úthaldsdagar þeirra 8.916 1000 kr. (1) 9.755 8.055 — 21.810 Upplýs. frá 13 togurum. Úthaldsdagar þeirra 4.258 1000 kr. (2) 39.903 73 1.449 Kostnaður á úthaldsdag kr. (3) 9.371 1.094 17 340 903 — 2.446 Dálkur(3) slnnum úthaldsdagar ílotans ((3)xl3.380) 1000 kr. (4) 125.384 14.638 227 4.549 12.082 — 32.727 Vinnsluvirði alls: 124.153 Viðhald 16.133 1.809 24.204 Veiðarfæri 20.331 2.280 30.506 Olíur 24.911 2.794 37.384 ís 1.742 409 5.472 Salt 2.455 577 7.720 Vextir 2.921 686 9.179 Vátryggingar 2.987 702 9.393 Rekstrarkostnaður erlendis .. . 1.144 269 3.599 Ósundurliðaður rekstrarkostn. . 1.986 466 6.235 AIIs: 257.845 virðis hjá flotanum. (Sjá ósunduriiðaður rekstr- arkostnaður hér að neðan). Laun í hlunnindum: er eingöngu fæðiskostn- aður um borð í togurunum. Opinber gjöld: Pessi liður virðist óeðlilega lágur hér. Pess ber að gæta, að flest þeirra 13 fyrirtækja, sem til grundvallar voru lögð, greiddu engan tekjuskatt né útsvör og er hér því að verulegu leyti um útflutningsgjöld að ræða. Afskriftir: eru hér teknar eins og þær birt- ust í reikningum án nokkurra breytinga. Hreinn ágóöi: er byggður á niðurstöðum reikninganna. ÓsundurliöaSur rekslrarkostnaður: þar í telst skrifstofukostnaður allur og laun skrif- stofufólks, framkvæmdastjóra og stjórnar. Þessi laun ættu að teljast til vinnsluvirðis að réttu lagi. Hins vegar er upphæð skrifstofu- launa og þess hluta aksturs, sem talinn er til vinnsluvirðis, en ætti ekki að vera þar, mjög svipuð 1955 svo hlutfallið milli vinnsluvirðis og greiðslna til annarra fyrirtækja raskast ekki að ráði. t) „Þjóðarframleiðslan er samanlagt verð- mæti á þeim vörum og þeirri þjónustu, sem skapazt hefir á einu ári við framleiðslustörf þjóðarinnar. Sé ekki tekið tillit til þess, að fjármunir þjóðarinnar rýrna á sama tíma, er talað um verga (brútló) þjóöarframleifislu. Sé á hinn bóginn dregin frá sú upphæð, sem samsvarar samtíma rýrnun fjármuna, er talað um hreina (netló) þjóöarframleiöslu. (Orðið fjármunir er hér notað um alla þá hluti, sem ætlaðir eru til notkunar við framleiðslu í fram- tíðinni). Ástæða þykir til þess að taka fram, að verg þjóðarframleiðsla fæst að sjálfsögðu ekki með því að leggja saman söluandvirði framleiðslu allra fyrirtækja. Væri t. d. söluandvirði afla fiskiflotans lagt við söluandvirði framleiðslu hraðfrystihúsanna væri bersýnilega um tví- talningu að ræða. Til þess að komast hjá slíkri tvítalningu verður annað hvort að telja aðeins þá verömætisaukningu, sem á sér stað hjá hverju fyrirtæki fyrir sig, eða þá að verðleggja hina endanlegu framleiðslu heillar atvinnu- greinar hjá lokaframleiðandanum. Þar frá verður þó að draga verðmæti þeirrar vöru og þjónustu, sem atvinnugreinin hefir keypt frá öðrum innlendum atvinnugreinum eða keypt frá útlöndum. Þjóðarframleiðsluna (verga eða hreina) má verðleggja annað hvort á markaösveröi eða kostnaðarveröi. í markaðsverði framleiðslunn- ar gætir beinna áhrifa hins opinbera á verð- myndunina að því leyti, að þar eru meðtaldir annars vegar óbeinir skattar (þ. e. tollar, sölu- skattur, veltuútsvar o. þ. li.) og hins vegar frá- dregnar niðurgreiðslur (t. d. landbúnaðaraf- urða). Sé þessi upphæð, óbeinir skattar minus nið- urgreiðslur, dregin frá, fæst kostnafiarveró framleiðslunnar, en það er sú stærð, sem svar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.