Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 136

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 136
134 ÆGIR — AFMÆLISRIT Skúli fógeti stóð að saltvinnslunni og hann hvatti menn til saltfiskverkunar og ýtti undir stjórnina að kenna landsmönn- um slíka verkun. Þá hafa útlendingar á íslandsmiðum gert mikið að því að verka saltfisk, enda orðin eftirsótt vara í ýms- um löndum.- Það eru líkindi til, að þessi við'.eitni hafi borið einhvern árangur, svo sem tölurnar 1784 bera með sér, Fyrstu ár 19. aldarinnar er fiskútflutn- ingur mjög lítill í heild, en eykst fljót- lega mjög mikið, sérstaklega saltfisk- framleiðslan eins og eftirfarandi skýrsla þar um sýnir. 1806 1816 1840 1849 1855 1862 1864 1869 Saltf. skpd. 2011 1304 13.767 16.4001) 20.989* 2) 18.812 17.8S7 14.897 Harðf. skpd. 2334 2485 3.030 3.244 3.090 2.076 395 1.258 Saltþorskur, tn. 150 90 308 1.131 1.489 Lýsi allsk. tn. 2495 1101 3.259 6.891 6.557 6.572 7.744 Hér er um stórlcostlega aukningu að ræða á tæpum 50 árum. Frá 1849—1862 hefur saltfiskssalan aukizt um 14,7%. Söltuð hrogn um 383.4%, en harðfiskur minnkað um 36.0%. Hin mikla aulcning fiskútflutnings er fyrst og fremst vegna aukins skipa- stóls og fjölda þeirra sem við veiðarnar fást, svo og dekkskipanna, sem farið er að nota við veiðarnar og gefa góða raun. Þótt fiskaukningin sé svona mikil, fjölgar fólkinu í landinu ekki nema sem svarar Vé. Hins vegar fjölgar mikið fólkinu, sem tekur þátt í veiðunum, og hefur búsetu við sjóinn. Vlh'uvöndun er mikilvægt takmark Baldvin Einarsson var mikill nytsemd- armaður en varð of skammlífur. Hann gaf út ásamt Þorgeiri Guðmundssyni hið merkilegasta tímarit Ármann á Alþingi. I þriðja árg. ritsins bls. 173—182 ritar Friðrik Sveinsson kaupmaður á Önundar- firði „stutta ávísun til að verka klipfisk" (byggð á 26 ára reynslu). Um ritgerð þessa segir Baldvin Einarsson svo í for- mála ritsins: „Þar svo mikill munur er á verði á velverkuðum og illa verkuðum fiski, þá eigum vér það víst að ritgerð þessi verði sjávarbændum að miklu gagni“. Þessi grein er á margan hátt merkileg. Þar talar auðsjáanlega maður, sem af mikilli natni og nákvæmni hefur gert sér far um að auka gæði vörunnar. Fyrst hvernig þegar í byrjun þurfi að hreinsa af fiskinum öll óhreinindi og vanda með- ferðina allt frá því fiskurinn er dreginn úr sjónum. Um söltunina, hvemig eigi að breiða fiskinn og stakka honum og um- stafla í óþurrkatíð. I greininni segir m. a. svo: „Þá er fiskurinn þurr, er hann hef- ur fengið hvítleitan lit bæði á roð og fisk; haldi menn honum upp móti sólu, á hann að vera hvarvetna gagnsær, og engir dökkleitir blettir sjást, því þeir eru merki til þess að fiskurinn er annaðhvort eigi vel þurr, eða að hann hefur eigi fengið nógan farg á réttri tíð“. Svo kemur um meðferðina eftir að hann kemur í hús, sem eigi að vera rakalaust. Hann segir, að bátafiskurinn geti aldrei orðið eins góð vara og þilskipafiskurinn, því að þar komist hann strax í saltið, eftir að hafa verið vel þveginn úr hreinum sjó. Hann leggur mikla áherzlu á að hálsskera fisk- inn strax, því að það hafi megin þýðingu fyrir gæði vörunnar. Hann segist hafa fengið eina skipshöfn sína (fyrir greiða- semi) til þess að kverksigaskera allan sinn fisk. Þegar þessi umræddi fiskur hafi legið á víð og dreif innan um annan 1) þar af 3.000 af Vesturlandi og 2.400 af Norðurlandi. 2) þar af 15.800 af Suðurlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.