Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 8
6
ÆGIR — AFMÆLISRIT
auðlegð hafsins af hvaltegundum og fiski,
svo og á öðrum dýrategundum varð þeim
sjálfum að örlitlum notum og lágu þar til
ýmsar orsakir. — En þessa þekkingu
miðluðu þeir aftur á móti ýmsum erlend-
um mönnum er komu til landsins til þess
að fræðast um norðurhvel jarðar.
Þessar upplýsingar urðu þeim lykill að
þekkingu á löndum og leiðum og hinum
stórkostlegu íshafsveiðum er ýmsar þjóðir
Evrópu stunduðu þar síðan í margar ald-
ir. En íslendingar fengu enga umbun
verka sinna.
Hér fara á eftir nokkrar upplýsingar,
er skýra frá fiskveiðum og siglingum o.
fl. við landið á miðöldunum.
Það voru ekki Norðmenn, heldur Eng-
lendingar, sem verzluðu mest við Island
á fimmtándu öldinni og ráku þegar mikl-
ar fiskveiðar1).
Það er sagt að Kristófer Columbus hafi
komið á ensku skipi frá Bristol til Islands
14772).
-----o----
John og Sebastian Cabot, er fyrst rann-
sökuðu austurströnd Norðui’-Ameríku,
höfðu að sögn manna fengið fregnir um
Vínlands-fund hinna foi’nu Islendinga. —
Enda sigldu þeir sömu leið og íslending-
ar fói’u til foi-na3).
Á 15. og 16. öldinni ski’ifa margir er-
lendir ferðamenn, einkum enskir, um hin-
ar geysimiklu bii’gðir af fiski sem íslend-
ingar hafa og eggja ákaft landa sína til
að fiska við landið. David Daniel skip-
stjóri, skrifar að í maímánuði 1587 hafi
hann séð fjölda enski’a skipa fiska á svæð-
inu fi*á Grímsey til lands4).
ísland var að nokkru leyti miðdepill alh*a
noi’ðui’fei’ða á þeim tímum, enda vissu
íslendingar mest um noi’ðui’höfin og Gi’æn-
4) Th. Tlioroddsen: I.andfr.saga fsl., hls. 110.
2) Th. Thoroddsen: Landfr.saga fsl., hls. 119.
3) Th. Thoroddsen: Landfr.saga ísl., bls. 124.
4) Th. Thoroddsen: Landfr.saga ísl., bls. 167.
land. Konungur og stórhöfðingjar í Dan-
mörku, hvöttu því fi’æðimenn á Islandi
til að láta útlenzkum ferðamönnum allar
upplýsingar í té5 6).
Um daga Guóbrandar biskups, á síðai’i
hluta 16. aldai’innar, fóru bæði Englend-
ingar og Danir að foi-vitnast urn Gi’æn.
land og noi’ðui’höfin og leituðu þá allir
jafnan frétta til íslands og íslendinga.
Einn höfði á Grænlandi er skírður Cap
GudbrandG).
Nær undantekningai’laust, skrifa ferða-
menn er koma til íslands hvei’su óhemju
mikið sé af fiski við strendurnar og hafið
auðugt af hval, og gi’eina jafnan frá því
hversu stórir flotar af ei-lendum fiskiskip-
um liggja við sti’endurnar7).
-----o----
Það er alkunnugt að fiskveiðarnar hafa
átt mikinn þátt í atvinnurekstri þjóðar-
innar og verið aflgjafi hennar frá fyrstu
tíð og má vænta þess að svo vei’ði fram-
vegis.
En því miður hafa landsmenn verið af-
skiptir, og næstum olnbogabörn í sínu eig-
in landi. Þeir hafa verið settir hjá og
orðið að sætta sig við að sjá ei-lenda menn
sitja við háboi’ðið, en sjálfir hii’ða leif-
arnar.
Með litlum hvíldum í full 600 ár, hafa
erlendar þjóðir með mörg hundruð vel út-
búnum skipurn, tekið aflann frá lands-
mönnum og smátt og smátt tæmt fiski-
miðin. I mörg hundi’uð ár hafa Englend-
ingar, Þjóóverjar, Frakkar, Hollendingar,
og fleiri þjóðir látið greipar sópa. Á
seinni helmingi síðustu aldar komu jafn-
vel AmeHkanar á möi’gum skipum og lágu
við land árum saman og fiskuðu hinn vei’ð-
mætasta fisk er leitar að sti’öndinni, —
lúðuna — og loks með aðstoð enski’a línu-
veiðara er höfðu fengið fregnir um afla-
sæld og gi’óða Ameríkumanna, tókst þeim
5) Th. Thoroddsen: Landfr.saga ísl., bls. 214.
6) Th. Thoroddsen: Landfr.saga ísl., bls. 248.
7) Th. Thoroddsen: Landfr.saga ísl., bls. 250.