Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 8

Ægir - 15.12.1959, Síða 8
6 ÆGIR — AFMÆLISRIT auðlegð hafsins af hvaltegundum og fiski, svo og á öðrum dýrategundum varð þeim sjálfum að örlitlum notum og lágu þar til ýmsar orsakir. — En þessa þekkingu miðluðu þeir aftur á móti ýmsum erlend- um mönnum er komu til landsins til þess að fræðast um norðurhvel jarðar. Þessar upplýsingar urðu þeim lykill að þekkingu á löndum og leiðum og hinum stórkostlegu íshafsveiðum er ýmsar þjóðir Evrópu stunduðu þar síðan í margar ald- ir. En íslendingar fengu enga umbun verka sinna. Hér fara á eftir nokkrar upplýsingar, er skýra frá fiskveiðum og siglingum o. fl. við landið á miðöldunum. Það voru ekki Norðmenn, heldur Eng- lendingar, sem verzluðu mest við Island á fimmtándu öldinni og ráku þegar mikl- ar fiskveiðar1). Það er sagt að Kristófer Columbus hafi komið á ensku skipi frá Bristol til Islands 14772). -----o---- John og Sebastian Cabot, er fyrst rann- sökuðu austurströnd Norðui’-Ameríku, höfðu að sögn manna fengið fregnir um Vínlands-fund hinna foi’nu Islendinga. — Enda sigldu þeir sömu leið og íslending- ar fói’u til foi-na3). Á 15. og 16. öldinni ski’ifa margir er- lendir ferðamenn, einkum enskir, um hin- ar geysimiklu bii’gðir af fiski sem íslend- ingar hafa og eggja ákaft landa sína til að fiska við landið. David Daniel skip- stjóri, skrifar að í maímánuði 1587 hafi hann séð fjölda enski’a skipa fiska á svæð- inu fi*á Grímsey til lands4). ísland var að nokkru leyti miðdepill alh*a noi’ðui’fei’ða á þeim tímum, enda vissu íslendingar mest um noi’ðui’höfin og Gi’æn- 4) Th. Tlioroddsen: I.andfr.saga fsl., hls. 110. 2) Th. Thoroddsen: Landfr.saga fsl., hls. 119. 3) Th. Thoroddsen: Landfr.saga ísl., bls. 124. 4) Th. Thoroddsen: Landfr.saga ísl., bls. 167. land. Konungur og stórhöfðingjar í Dan- mörku, hvöttu því fi’æðimenn á Islandi til að láta útlenzkum ferðamönnum allar upplýsingar í té5 6). Um daga Guóbrandar biskups, á síðai’i hluta 16. aldai’innar, fóru bæði Englend- ingar og Danir að foi-vitnast urn Gi’æn. land og noi’ðui’höfin og leituðu þá allir jafnan frétta til íslands og íslendinga. Einn höfði á Grænlandi er skírður Cap GudbrandG). Nær undantekningai’laust, skrifa ferða- menn er koma til íslands hvei’su óhemju mikið sé af fiski við strendurnar og hafið auðugt af hval, og gi’eina jafnan frá því hversu stórir flotar af ei-lendum fiskiskip- um liggja við sti’endurnar7). -----o---- Það er alkunnugt að fiskveiðarnar hafa átt mikinn þátt í atvinnurekstri þjóðar- innar og verið aflgjafi hennar frá fyrstu tíð og má vænta þess að svo vei’ði fram- vegis. En því miður hafa landsmenn verið af- skiptir, og næstum olnbogabörn í sínu eig- in landi. Þeir hafa verið settir hjá og orðið að sætta sig við að sjá ei-lenda menn sitja við háboi’ðið, en sjálfir hii’ða leif- arnar. Með litlum hvíldum í full 600 ár, hafa erlendar þjóðir með mörg hundruð vel út- búnum skipurn, tekið aflann frá lands- mönnum og smátt og smátt tæmt fiski- miðin. I mörg hundi’uð ár hafa Englend- ingar, Þjóóverjar, Frakkar, Hollendingar, og fleiri þjóðir látið greipar sópa. Á seinni helmingi síðustu aldar komu jafn- vel AmeHkanar á möi’gum skipum og lágu við land árum saman og fiskuðu hinn vei’ð- mætasta fisk er leitar að sti’öndinni, — lúðuna — og loks með aðstoð enski’a línu- veiðara er höfðu fengið fregnir um afla- sæld og gi’óða Ameríkumanna, tókst þeim 5) Th. Thoroddsen: Landfr.saga ísl., bls. 214. 6) Th. Thoroddsen: Landfr.saga ísl., bls. 248. 7) Th. Thoroddsen: Landfr.saga ísl., bls. 250.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.