Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 125

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 125
ÆGIR — AFMÆLISRIT 123 e.n framleiðsla af þessum vörum hefir ver- ið mjög lítil. Loks má nefna, að á s.l. ári var farið að flytja út fiskúrgang, frystan sem dýrafóður. Hafin var söltun þunnilda á árinu 1947, ogþau seld þannig verkuð til Italíu.Fiskroð hafa einnig verið söltuð og seld aðallega til Bandaríkjanna, en lítið magn til Evr- ópulanda. Að öðru leyti hefir fiskúrgang- urinn farið í beinamjölsverksmiðjur, þar sem þær hafa verið fyrir hendi, en mikið hefir verið byggt af þeim á síðustu árum. Þessi markaðsaðstaða, sem að framan er lýst í mjög stuttu máli, hefir meðal annars grundvallað hina öru fjölgun og miklu afkastaaukningu frystihúsanna á undanförnum 20 árum. Eftirfarandi yfirlit sýnir þetta mjög greinilega: Ár Fjöldi Afköst á 16 klst. frystihúsa Smál. af flökum 1937 14 ? 1940 31 ? 1945 67 440 1950 78 950 1955 81 1100 1957 88 1268 Hér er átt við afköst frystitækjanna, en framleitt magn takmarkast meðal annars af fáanlegu hráefni, vinnuafli og tegund umbúða. Það skal einnig tekið fram, að í fyrrnefndum tölum um fjölda frystihúsa eru meðtalin frystihús, sem ekki hafa tek- 1950 1951 Fisktegund Tonn Tonn Porskur .... 38.000 50.800 Ýsa .... 7.700 7.200 Steinbítur .... 3.300 4.400 Karfi .... 5.600 26.000 Flatfiskur .... 1.600 4.000 Annar fiskur 800 800 Alls 57.000 93.200 Eins og þetta yfirlit sýnir hefir fisk- magnið, sem farið hefir til frystingar aukizt stórkostlega á þessum árum eða um 217%. ið á móti fiski til frystingar viðkomandi ár, en þau geta verið allt að 8. Frystihús- in hafa alltaf verið flest við Faxaflóa, og sýnir eftirfarandi yfirlit fjölda þeirra eft- ir landshlutum: 'CÖ 'S Jo c/3 C/3 :0 ^ rT 1. Suðurland (Hornafj.-Grindavík) . . 9 210 26 492 3. Breiðifjörður (Sandur-Flatey) .... 7 99 4. Vestfirðir (Patreksfj.-Langeyri) .. 17 186 5. Norðurl. (Drangsnes-Þórshöfn) . . 18 183 6. Austurl. (Vopnafj.-Djúpivogur) .... 11 98 Samtals 88 1268 Með byggingu hraðfrystihúsanna hefir verið stigið eitt stærsta og mikilvægasta skrefið í atvinnusögu landsins. Þau hafa lagt hornstein að auknum fiskveiðum, aukið geysilega verðmæti aflans með frystingu flakanna, gjörnýtingu fiskúr- gangsins og öflun nýrra og mikilvægra markaða fyrir íslenzkar sjávarafurðir. Ennfremur hafa þau hagnýtt fjölda fisk- tegunda og fiskafurða, sem áður voru ekki hirtar eða fékkst mjög lítið fyrir, eins og t. d. ýsu, steinbít, karfa o. fl. Þegar frysti- húsin byrjuðu starfsemi sína, var nær ein- göngu unnið að skarkola, þykkvalúru og lúðu. Nú eru frystar um 14 fisktegundir. Fer hér á eftir tafla er sýnir innkeypt fiskmagn til frystingar á árunum 1950 til 1957: 1952 1953 1954 1955 1956 1957 Tonn Tonn Tonn Tonn Tonn Tonn 73.400 54.900 105.100 87.000 92.300 94.800 6.900 6.200 10.800 9.800 11.200 13.600 7.100 9.300 4.500 3.300 5.000 7.800 31.100 34.100 55.200 66.900 51.700 56.100 1.600 800 700 500 1.200 2.800 4.800 .400 3.200 2.800 3.000 4.800 124.900 105.700 179.500 170.300 164.400 179.900 Einnig er mjög fróðlegt að sjá, hversu mikið af heildaraflanum, að síld undan- skilinni, hefir farið til frystingar. Gefur eftirfarandi línurit til kynna þann hundr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.