Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 84

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 84
82 ÆGIR — AFMÆLISRIT þátt gjaldanna sem hlutfall af verðmæti framleiðslunnar, en ekki hlutfall af rekstr- arkostnaði. Árið 1935 hafa 33.1% af framleiðslu- verðmæti flotans farið til aukningar þjóð- arframleiðslunni, en 48.2% árið 1955. Sé reiknað með sömu hlutföllum vinnsluvirð- is árin 1936—1937 og voru árið 1935 og aftur sömu hlutföll árin 1954 og 1956 og voru árið 1955, verður hlutdeild togara- fíotans í þjóðarframleiðslunni þessi ár eins og sýnt er í töflu V: Tafla V8) HlutdeilcL togaranna í þjóSarframleiSslunni. Hrein þjóðarframl. Tekjur Hlutur vinnsluvirðis Hlutur togaranna í á kostnaðarverði flotans í tekjum flotans þjóðarframl. Ár m. kr. m. kr. % m. kr. %(5:2) il) (2) (3) (4) (5) (6) 1935 127 11.8 33.1 3.9 3.1 1936 130 10.8 33.1 3.6 2.8 1937 142 11.8 33.1 3.9 2.7 1954 2.650 202.3 48.2 97.5 3.7 1955 3.075 257.8 48.2 124.2 4.0 1956 3.550 314.7 48.2 151.7 4.3 Þótt líta beri með varúð á niðurstöður efnisins en áður þekktist. Geta má þessarar töflu virðist óhætt að fullyrða að hlutur bátaútvegsins í þjóðarfram- að hlutdeild togaraflotans í þjóðarfram- leiðslunni er reiknaður vera nálægt 5.8% leiðslunni sé hærri á seinna tímabilinu. árið 1955. Er hlutur alls fiskiflotans í Efling togaraútgerðar virðist hafa hald- izt fullkomlega í hendur við almenna þró-i un atvinnulífsins í landinu og vel það. Þýðing togaraútgerðarinnar hefur einnig vaxið mjög fyrir þjóðarbúskapinn þegar þess er gætt, að á síðara tímabilinu er mestur hluti aflans hráefni fyrir fiskiðn- að í landi, sem aftur hefur eflt hlut sinn í þjóðarframleiðslunni. Eftirtektarvert er t. d., að tilkoma fiskimjölsverksmiðjanna byggist nær eingöngu á betri nýtingu hrá- þjóðarframleiðslunni því nær 10%. I'JtgerSarkostnaður togaranna. Tafla VI sýnir útgerðarkostnað tog- araflotans í 1000 króna og hundraðshlut- um 1935 og 1955. Aðeins hundraðshlut- arnir eru sambærilegir á milli áranna, því verðlagsbreytingar á 20 ára tímabil- inu koma í veg fyrir samanburð á verð- mætistölunum. Tafla VI9) Skipting útgerðarkostnaðar togaraflotans. 1935 1955 Laun greidd í peningum 1000 kr. 3.698 % 27.7 1000 kr. 125.384 % 43.2 Laun greidd í hlunnindum 563 4.2 14.638 5.0 Opinber gjöld og almannatryggingar 303 2.3 4.776 1.6 Afskriftir 840 6.3 12.082 4.2 Viðhaldskostnaður 829 6.2 24.204 8.3 Veiðarfæri 1.106 8.3 30.506 10.5 Eldsneyti 2.078 15.6 37.384 12.9 ís og salt 952 7.1 13.192 4.5 Vextir 607 4.6 9.179 3.2 Vátrygging 671 5.0. 9.393 3.2 Rekstrarkostnaður erlendis 806 6.0. 3.599 1.2 Ósundurliðaður rekstrarkostnaður 886 6.7 G.235 2.2 Alls: 13.339 100.0 290.572 100.0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.