Ægir - 15.12.1959, Page 84
82
ÆGIR — AFMÆLISRIT
þátt gjaldanna sem hlutfall af verðmæti
framleiðslunnar, en ekki hlutfall af rekstr-
arkostnaði.
Árið 1935 hafa 33.1% af framleiðslu-
verðmæti flotans farið til aukningar þjóð-
arframleiðslunni, en 48.2% árið 1955. Sé
reiknað með sömu hlutföllum vinnsluvirð-
is árin 1936—1937 og voru árið 1935 og
aftur sömu hlutföll árin 1954 og 1956 og
voru árið 1955, verður hlutdeild togara-
fíotans í þjóðarframleiðslunni þessi ár eins
og sýnt er í töflu V:
Tafla V8)
HlutdeilcL togaranna í þjóSarframleiSslunni.
Hrein þjóðarframl. Tekjur Hlutur vinnsluvirðis Hlutur togaranna í
á kostnaðarverði flotans í tekjum flotans þjóðarframl.
Ár m. kr. m. kr. % m. kr. %(5:2)
il) (2) (3) (4) (5) (6)
1935 127 11.8 33.1 3.9 3.1
1936 130 10.8 33.1 3.6 2.8
1937 142 11.8 33.1 3.9 2.7
1954 2.650 202.3 48.2 97.5 3.7
1955 3.075 257.8 48.2 124.2 4.0
1956 3.550 314.7 48.2 151.7 4.3
Þótt líta beri með varúð á niðurstöður efnisins en áður þekktist. Geta má
þessarar töflu virðist óhætt að fullyrða að hlutur bátaútvegsins í þjóðarfram-
að hlutdeild togaraflotans í þjóðarfram- leiðslunni er reiknaður vera nálægt 5.8%
leiðslunni sé hærri á seinna tímabilinu. árið 1955. Er hlutur alls fiskiflotans í
Efling togaraútgerðar virðist hafa hald-
izt fullkomlega í hendur við almenna þró-i
un atvinnulífsins í landinu og vel það.
Þýðing togaraútgerðarinnar hefur einnig
vaxið mjög fyrir þjóðarbúskapinn þegar
þess er gætt, að á síðara tímabilinu er
mestur hluti aflans hráefni fyrir fiskiðn-
að í landi, sem aftur hefur eflt hlut sinn
í þjóðarframleiðslunni. Eftirtektarvert er
t. d., að tilkoma fiskimjölsverksmiðjanna
byggist nær eingöngu á betri nýtingu hrá-
þjóðarframleiðslunni því nær 10%.
I'JtgerSarkostnaður togaranna.
Tafla VI sýnir útgerðarkostnað tog-
araflotans í 1000 króna og hundraðshlut-
um 1935 og 1955. Aðeins hundraðshlut-
arnir eru sambærilegir á milli áranna,
því verðlagsbreytingar á 20 ára tímabil-
inu koma í veg fyrir samanburð á verð-
mætistölunum.
Tafla VI9)
Skipting útgerðarkostnaðar togaraflotans.
1935 1955
Laun greidd í peningum 1000 kr. 3.698 % 27.7 1000 kr. 125.384 % 43.2
Laun greidd í hlunnindum 563 4.2 14.638 5.0
Opinber gjöld og almannatryggingar 303 2.3 4.776 1.6
Afskriftir 840 6.3 12.082 4.2
Viðhaldskostnaður 829 6.2 24.204 8.3
Veiðarfæri 1.106 8.3 30.506 10.5
Eldsneyti 2.078 15.6 37.384 12.9
ís og salt 952 7.1 13.192 4.5
Vextir 607 4.6 9.179 3.2
Vátrygging 671 5.0. 9.393 3.2
Rekstrarkostnaður erlendis 806 6.0. 3.599 1.2
Ósundurliðaður rekstrarkostnaður 886 6.7 G.235 2.2
Alls:
13.339
100.0
290.572
100.0