Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 68

Ægir - 15.12.1959, Page 68
66 ÆGIR — AFMÆLISRIT út, þ. e. venjulega í apríl og ágúst ár hvert. Aðra tíma árs, einluim í maí og júní og aftur á haustin, er fjöldi sjómanna minni, einkum á bátaflotanum. Engu að síður er óhætt að segja, að tölur þær, sem hér birtast, séu ekki fjarri sanni, þegar miðað er við þá, sem sjósókn hafa að aðalatvinnu. Fiskaflinn og hagnýting hans. Skýrslusöfnun Fiskifélagsins um fisk- aflann og hagnýtingu hans hefur fleygt mjög fram, og má telja ábyggilega. — Einkum hefur söfnunin stórum auðveld- ast með setningu laganna um Fram- leiðslusjóð, sem komu til framkvæmda á árinu 1956 og Útflutningssjóð, sem gilt hafa frá byrjun ársins 1957. — Hvað sem segja má um það kerfi, sem lögin mæla fyrir um, hafa útvegsmenn og þeir, sem verka aflann, aldrei verið samvinnu liprari en eftir gildistöku þeirra og aldrei skilið jafn vel þörfina á góðum og ítar- legum skýrslum, og verður að vona, að sá skilningur haldist, jafnvel þótt breytt verði um á þessum vettvangi. Hér verður ekki skrifað langt mál um þetta efni, en reynt að sýna þróunina með töflum. Fyrst kemur tafla VII., sem sýnir heildarfiskaflann frá 1905 til 1957, — skipt eftir árangri þorsk- og síldveiða; má bera hana saman við hinar fyrri töfl- ur í þessu yfirliti, um fjölda og stærð skipa og fjölda fiskimanna á sama tíma- bili. — Þessi tafla miðar við fisk veginn upp úr sjó, og er byggð á Skýrslum um landshagi, Hagskýrslum og skýrslum Fiskifélagsins. Leitazt hefur verið við að telja með allan sjávarfiskaflann og jafnt þann hluta, sem ekki hefur birzt áður í opin- berum skýrslum. Það hefur löngum verið kunnugt, að ísaður fiskur rýrnar töluvert, og hefur hér að sjálfsögðu einkum verið um tog- arafisk að ræða. í ofannefndri töflu hef- ur verið reynt að reikna nokkuð með þessari rýrnun, en aðeins frá árinu 1942 að telja, þar sem breytingar á eldri skýrslum í hið sama for,m mundi vera erfiðleikum bundnar. — Einnig hefur verið reiknað með, að töluverður hluti fiskaflans, sem ekki kemur fram í skýrsl- um, fari til neyzlu innanlands, og hefur verið tekið tillit til þessa hér frá árinu 1942. — Eins og sjá má af töflunni hefur aflinn farið sívaxandi á þessu tímabili, að mestu með aukningu skipastólsins og TAFLA VIII. FiskafU eftir tegundum 1905 1910 1920 lestir % lestir % lestir % Þorskur 28.970 63.64 46.450 75.77 98.030 71.34 Ýsa 8.960 19.68 5.240 8.55 13.500 9.83 Ufsi — — — — 4.330 3.15 Langa 1.260 2.77 1.050 1.71 2.710 1.97 Iveila — — — — 300 0.22 Steinbítur — .— — — 1.600 1.16 Flatfiskur 300 0.66 130 0.21 2.450 1.78 Skata — — — — 260 0.19 Ivarfi — — — — — — Annar fiskur 3.430 7.54 4.330 7.07 380 0.28 Samtals 42.920 94.29 57.200 93.31 123.560 89.92 Síld 2.600 5.71 4.100 6.69 13.850 10.08 HEILDARAFLI .. . 45.520 100 61.300 100 137.410 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.